Vikan

Útgáva

Vikan - 01.04.1976, Síða 19

Vikan - 01.04.1976, Síða 19
Ef þú nú hefur lesið síðustu málsgreinarnar með einhverri at- hygli, eru allar líkur til þess, að þú munir allar þessar reglur, eða að minnsta kosti flestar þeirra. Líttu nú á þessa töflu til frekari glöggv- unar: 1 — t, þ, ð eða d. 2 — n. 3 — m. 4 — r. 5 - /. 6 - j. é. 7 - h, k, og g. 8 - f, v. 9 - p, b. 0 — s. Vélrituð f, þ, o og d hafa aöeins einn legg. Vélritað n hefur tvo leggi. Vélritað m hefur þrjá leggi. Orðið fjórir hefur tvö r. Út með alla 5 fingur. Þumallinn myndar /. Talan 6er spegilmynd af J. Orðið sjö líkist orðinu köttur. Skrifaðu töluna 8. Talan 9 er spegilmynd af p. Og hvað svo? en ófrávíkjanleg: Tvöfaldur sam- hljóði er ekki til. Hann verður að einföldum samhljóða. Hljóðstafrófið á að verða þér ósjálfrátt. Það er að segja, að hvenær sem þú heyrir /--hljóð, þá ættir þú að hugsa um tölustafinn 4. Þegar þú sérð eða hugsar tölustafinn 2 þá ættir þú að hugsa um n. Þú verður að þekkja þetta snögglega og ekki í röð. Farðu nú í huganum yfir stafrófið. Sennilega kanntu það nú þegar, en ekki nógu vel. Þessar stuttu minnisað- stoðir gera það auðvelt. Haltu nú ekki áfram að lesa, fyrr en þú raunverulega hefir lært þetta vel: að breyta tölum í hljóð (ekki stafi). Jæja. Lokaðu nú augunum og segðu mér í huganum, hvort þú getur munað tölurnar, sem standa fyrir ofan greinina. Ef það fer fyrir þér eins og flestum, muntu vafa- laust segja: ,,Ertu vitlaus? Auðvit- að ekki." En haltu nú áfram að hugsa: Manstu setninguna, sem birtist rétt fyrir meðan tölurnar? Og enn, ef þú ert líkur flestum, þá manstu setninguna: Bera stúlkan hoppar upp og niður. Það er auðvelt að sjá fyrir sér, og ef þú hefðir aðeins hugsað dálítið um setninguna áður en þú fórst að lesa greinina, hefðirðu munað setninguna. O.K. Líttu þá aftur á setninguna eða bara hugsaðu um hana. Hver er fyrsti hljómurinn? fi-ið í bera. Hvað þýðir b? Það ættir þú nú þegar að muna að b þýðir 9. Næsta hljóð er r, sem auðvitað þýðir 4. 94 þýðir þá bera og bera þýðir 94 Fáðu þér nú blað og blýant og skrifaðu niður alla tölustafina fyrir hljóðin í setningunni. Þú hefur þegar töluna 94. Þegar þú ert búinn að breyta allri setningunni, átt þú að hafa töluna: 940157279497214 - sem er talan við byrjun greinarinnar. Og þú, sem hélst að þú mundir ekki geta munað hana. Skilurðu nú? Skilurðu nú heila málið? Það er nefnilega miklu — miklu auðveldara að muna svona skiljan- lega setningu heldur en óskiljan- legar tölur. Þýtt og aðlagað KARLSSON: Hér eru svö nokkrar reglur: Stafirnir a, e, i, o, u, í, ó, z, æ, ö, hafa alls enga þýðingu í hljóðstaf- rófinu. Þeir eru ekki til. Þú átt alltaf að fara eftir hljóðunum í hverju orði, en það getur farið dálítiö eftir hvaöan þú ert á landinu. Sért þú t.d. norð- lendingur, þá berð þú sennilega fram greinilega /--hljóðið í börn og tjörn, en sértu að sunnan, þá berðu það fram meira eins og bödn og tjödn. En það er fram- burðurinn, sem ræður. Þá komum við að tvöföldum samhljóða, eins og í oröinu Hannes. Þar mundi einfaldur samhljóði nægja, þannig að við segjum í þessu tilfelli Hanes, sem yrði: 720 samkvæmt þessu. Semsagt, reglan er einföld 14. TBL. VIKAN 19

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.