Vikan - 01.04.1976, Page 27
TÖLVUR ERU FORHEIMSKAR
— en þær eru miklu snjallari í reikningi en þú!
Þetta getur tölvan meðal annars!
Texti: Anders Palm. Teikningar: Sune Envall.
ALLA
MENN BEITA TÖLVU SEFt
TIL AÐSTOÐAR VIÐ...
...að reikna út burðarþo! bygginga...
Það á sér enga stoð í
raunveruleikanum, að
tölva sé nokkurs konar
heili. Hún er ekkert
annað en ótrúlega
fljótvirk rafeindareikni-
vél, en hún getur ekki
hugsað sjáfstætt
— sem betur fer!
... hanna bifreiðar...
.. skrifa reikninga...
... auka mjólkurframleiðsluna
með fóðurgreiningu...
...reikna út tímaáætlanir flug-
véla og bóka sæti...
■ *« l ’ITO Tt- . 4jl j _rj*... 2 •
l \ m S®p| Í3T. ^
.leita að afbrotamönnum...
***.
...þýða tungumál...
...og ótalmargt annað!
TÖLVA LES AF GATASPJALDI
STÖÐVUNARGÖT
SAMBAND
MÁLMBURSTI
MÁLMBURSTINN STRÝKST OFAN í GÖTIN Á GATA —
SPJÖLDUNUM, OG ÞÁ FER RAFSTRAUMUR MILLI SPJALDS
OG UNDIRLAGS. ______________________________
MÖTUN
(SPURNING)
GATASPJALD
GATASTRIMILL
EÐA
SEGULBAND
ÚRVINNSLA
REIKNISTÖÐ
LAUSN
(SVAR TÖLVUNNAR)
... bjarga mannslífum, þegar
s/ys ber að höndum, með þvíað
finna réttan blóðgjafa á andar-
taki...
Einfaldað vinnsluferli tölvu. Tölvan er mötuð á spurningum til dæmis in
með gataspjöldum. Tölvan les spjöldin og reiknistöðin vinnur úr þeim. e"
Svartölvunnar birtist svo í ýmsu formi eftir eðli spurninganna og gerð m
tölvanna.
SVONA REIKNAR ÞÚ:
1
fiooxi;+(ioxo>(ixi)
iOl
GILDIÐ TÍFALDAST MEÐ HVERJU SÆTI TIL
VINSTRI
SVONA REIKNA TOLVURNAR:
%Oi = 5
(4a1)H2xO)*C1*0
♦ ♦ 1
■ GILDIÐ TVÖFALDAST MEÐ HVERJU SÆTI TIL
^VINSTRI
Flestar tölvur getað aðeins tekið við tölunum einn og
núll. Því verður að þýða allar tölur á mál tölvunnar. 5
eru til dæmis skrifaðir 101. Gat á spjaldinu merkir 1,
ekkert gat merkir 0.
Sé límt yfir göt á spjaldinu kemur önnur útkoma. En
öryggiskerfi tölvunnar kemur upp um límið. Tölvan er
mjög örugg. 99% mistaka tölvu má kenna rangri
götun.
SEGULPUNKTAR
KOMASTFYRIR á
hverjum
^ BANDSENTIMETRA.
Fljótvirkustu tölvur eru mataðar á eins konar
segulböndum í stað gataspjalda og gatastrimla. Segul-
punktur merkir 1, segullaus punktur merkir 0. Hægt
væri að koma opinberum gjöldum nær allrar íslensku
þjóðarinnar fyrir á einni spólu.
Á einni klukkustund Ijúka tölvur útreikningum, sem
tækju reikningsglöggan mann milljón ár með blaði og
blýanti. Fyrir rúmum áratug voru ekki nema liðlega
þúsund tölvur í notkun í heiminum, en nú skipta þær
hundruðum þúsunda. í framtíðinni munu tölvur
hugsanlega verða taldar nauðsynlegar á hverju heimili.