Vikan

Ataaseq assigiiaat ilaat

Vikan - 01.04.1976, Qupperneq 39

Vikan - 01.04.1976, Qupperneq 39
vegi. Útkoman var sú, að Volvo- inn liggur sæmilega vel á málar- vegi, það er hægt að aka nokkuð greitt á holóttum og vondum vegi, án þess að verða mikið var við holurnar, og í beygjum lá hann all vel. Eftir þessar aðgerðir ókum við í gegnum bæinn og upp í Öskjuhlíð til að taka myndir og skoða bílinn í ró og næði. Þegar skottið var opnað, blasti við okkur heill salur, svo mikið var plássið, varadekki, tjakk og öðru hjálpardóti var þar mjög haganlega fyrirkomið. Inni í bílnum fór vel um okkur, og þótt ökumaður hefði sætið mjög aftarlega, var nóg pláss í aftursæti fyrir fullorðið fólk. Öryggisbeltin, sem eru rúllubelti, voru alls ekki óþægileg, og var festingin fyrir þau á milli sætarma, þar sem gott var að losa þau og festa. Í raufinni, sem öryggisbelt- onum er stungið í, er Ijós, svo að ^andalaust er að spenna þau í myrkri. Mælaborðið er bjart og gott að lesa af öllum mælum. Öll stjórn- taeki hafa verið færð þannig, að 9ott er að ná til þeirra, án þess að þurfa að teygja sig allan til. Miðstöðin er hreint afbragð, hitar mjög vel og blæs úr öllum áttum, svo manni verður jafn heitt alls- staðar. Sætin eru mjög góð og hægt að stilla þau á alla enda og kanta. Mikið hefur verið hamrað á öryggi Volvo, og ekki efar þáttur- inn, að það sé með réttu, því af teikningum og myndum má sjá heil ósköp af styrktarbitum, oryggisliðum á stýri og öðru slíku. Ekki lögðum við þó í að prófa öryggið með því að keyra á steinvegg og athuga hvort við mundurn meiða okkur, og þeir hjá Velti hefðu eflaust orðið lítið hrifnir, ef bíllinn hefði komið til baka aftan í kranabíl. Bremsurnar á Volvonum eru með þeim bestu, sem umsjónar- maður þáttarins hefur reynt. Er alveg furðulegt, hversu örugglega og fljótt er hægt að stöðva bílinn, þótt keyrt sé greitt. Handbremsan er komin á milli sætanna aftur, og er það til mikilla bóta frá því sem áður var. Eftir þennan reynsluakstur erum v'ð sæmilega ánægðir með út- komuna, en krafturinn hefði þó mátt vera svolítið meiri. Volvo 242 Veróna kostar tvær milljónir eitt hundrað og tólf búsund. ★ ★ ★ ÞAÐ getur bjargað manns- LÍFI AÐ HAFA ÖRYGGISBELTIN SPENNT ..Tilboð, sem ekki verður endurtekið... SKODA 100 630-000. til öryrkja ca. kr. 460.000.- I tilefni af því aö 30 ár eru síðan fyrsti Skodinn kom til landsins, hefur veriö samið við SKODA verksmiðjurnar um sérstakt afmælisverð á takmörkuðu magni af árgerðum 1976. 5000asti SKODA bíllinn verður fluttur inn á næstunni. Hver verður sá heppni? SHODfí SKODA 110L verð ca. kr. 670.000.- til öryrkja ca. kr. 492.000.- SKODA 110LS verð ca. kr. 725.000.- til öryrkja ca. kr. 538.000.- SKODA HORCoupe verð ca. kr. 797.000.- til öryrkja ca. kr. 600.000.- TEKKNESKA BIFREIÐA UMBOÐ/Ð Á ÍSLAND/ H/E AUÐBREKKU 44 - 46 KÓPAVOGI SÍMI 42600 AKUREYRI: SKODA VERKSTÆÐIÐ Á AKUREYRI H/F. ÖSEYRI 8. EGILSTAÐIR: VARAHLUTAVERSLUN GUNNARS GUNNARSSONAR. ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ I 14. TBL. VIKAN 39

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.