Vikan

Tölublað

Vikan - 27.05.1976, Blaðsíða 11

Vikan - 27.05.1976, Blaðsíða 11
VIKAN ÉJtgefandi Hilmir h,f. Ritstjóri: Kristín Halldórsdóttir. Blaðamenn: Trausti Ólafsson, Hrafnhildur Schram, Guðmundur Karlsson. Útlitsteiknari: Þorbergur Kristinsson. Ljósmyndari: Jim Smart. Auglýsingastjóri: Ingvar Sveinsson. Ritstjórn, auglýsingar, afgreiðsla og dreifing í Síðumúla 12. Símar 35320-35323. Pósthólf 533. Verð í lausasölu kr. 300. Áskriftarverð kr. 3-350 fyrir 13 tölublöð ársfjórðungslega, kr. 6.320 fyrir 26 tölublöð hálfsárslega eða kr. 11.700 I ársáskrift. Áskriftarverð greiðist fyrirfram. Gjalddagar: nóvember, febrúar, maí, ágúst. í NÆSTU lflKU NÆSTA BLAÐ - BÍtABLAÐ. Undanfarin ár hefur það verið föst venja Vikunnar að helga eitt blað snemmsumars bifreiðum sérstaklcga og verður ekki brugðið úttaf þeirri venju nú. I næsta blaði verða birtar handhægar upplýsingar um alla — eða að kaði num hérlendis. I næstu Viku má semsé lesa um eika nær 200 bifreiða, og að sjálfsögðu verður getið minnsta kosti því nær alla — fólksblla, sem eru á mark vélarstærð, vélarafl, hemlakerfi, drif, gírafjölda og fleiri eig um verð hverrar bifreiðar fyrir sig. Auk þessara upplýsinga, sem fengnar eru hjá umboðsmönnum bifreiðanna, verða birtar töflur um meiri háttar galla, sem fundust við athuganir á vegum danska blaðsins Motor á nokkrum bifreiðategundum, og sömuleiðis töflur um ryð og skrölt, og sparneytni úr sama blaði. Þá er enn ógetið ferðasögu Árna Bjarnasonar, en hann var nýlega í ferð x Svíþjóð, þar sem hann heimsótti meðal annars Volvoverksmiðjurnar, og ef að líkum lætur, hefur Árni lent í rally þar. Af þessari upptalningu má ljóst vera, að hefði blaðið ekki verið stækkað nokkuð, hefði lítið annað en bílar rúmast í því. Þess vegna verður blaðið nokkrum síðum stærra en venjulega í næstu viku. Auk bílaefnisins er rétt að geta greinar um sveiflukónginn Benny Goodman, sem væntalegur er til landsins á listahátíð, smásögunnar Tilgangur llfsins eftir Barbro Gummerus. Þá mun Hrafnhildur Schram segja frá ferð sinni til Parísarborgar. 22. tbl. 38. árg. 27. maí 1976 GREINAR: 2 Karlakór Reykjavlkur 50 ára. 6 Einn á báti á úthafinu. Sagt frá mannraunum ræðara, sem réri einn saman frá Skotlandi til Svalbarða. 24 Víkingablóð. Rakin helstu atriði, er varða bruggun bjórs. VIÐTÖL: 14 Kom á óvart hversu fáar konur hér hafa sérmenntun. Rætt við Evgeniu Gichenku Hjálmars- son, sem er búlgörsk að upp- runa. SÖGUR:____________________ 20 Skilaboð frá Absalom. Fjórði hluti framhaldssögu eftir Anne Armstrong Thompson. 30 Marianne. Tuttugasti og sjö- undi hluti framhaldssögu eftir Juliette Benzoni. 36 Prímúla. Smásaga eftir Geoff- rey Moss. FASTIR ÞÆTTIR: 9 Krossgáta. 12 Póstur. 17 Tækni fyrir alla. 30 Stjðrnuspá. 39 Meðal annarra orða: Skvr fram- burður á undanhaldi. 40 Draumar. 41 Matreiðslubók Vikunnar í um- sjá Drafnar Farestveit. ÝMISLEGT: 18 I leiðinni. 27 Parls gefur tóninn. 28 Burt mcð fituna. Nokkrar leik- fimiæfingar. 38 Geturðu útvegað okkur sprengiefni? 22. TBL. VIKAN 11

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.