Vikan

Tölublað

Vikan - 27.05.1976, Blaðsíða 43

Vikan - 27.05.1976, Blaðsíða 43
 22. TBL. VIKAN 43 Hann setur hana í hásæti, krýpur frammi fyrir henni og segir henni, hve mjög hann elski hana, og hvernig bros hennar muni gera dimman helli hans að himnaríki. En hún sýnir engin svipbrigði. Lyfið hefur ekki lengur áhrif á hana, en hun er enn dáleidd, þegar hann sýnir henni alla ■fjársjóðina, sem munu veröa hennar. Bikararnir tveir standa á borðinu, annar tómur, hinn fullur. Valiant þekkir lyktina og bragðiö af valmúanum... Svæfð. © King Feature* Syndicate, Inc., 1975. World rights reserved Landstjórinn skipar mönnum slnum að leita og i dögun verður Valiant þess vísari, að burðarklefi hefur verið borinn út um hliöiö I átt til fjallanna, þar sem Hashida galdra- maöur býr. Næsta vika — Fyrsta kveöjan. 10-1*1 Valiant er oröinn óþolinmóöur að blða eftir Aletu, þegar ein þerna hennar kemur. „Aleta drottning fór inn i búð til kaupmannsins og hvarf. Óratlmi er liðinn og hún hefur ekki komið út." Um sólsetur kemur Hashida til bústaða sinna með hið dýrmætasta af öllu dýr- mætu... Aletu. Hann brosir og lætur sig dreyma um sæluárin, sem hann á í vændum. Hann skipar henni að brosa, og hlæja, en bros hennar er gretta og hláturinn gleðilaust garg. hann hefur leikiö þennan leik viö margar konur, en ætíð hefur farið á sömu leið. Þær glata öllum töfrum slnum og verða frámunalega leiðinlegar. Er ekki til neitt réttlæti?

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.