Vikan

Tölublað

Vikan - 27.05.1976, Blaðsíða 17

Vikan - 27.05.1976, Blaðsíða 17
HATIÐNIBYLGJUR I STAÐ BYSSUKÚ Breski herinn er að taka nýtt vopn í sína þjónustu og hyggjast beita því á Tæknimenn breska : |ÉÍ hersins hafa búið * /T^f- til hátíðnivopn, • J mtk og næsta skrefið er yCgáB/fk að nota bæði hljóð- JÍPIaví og Ijósbylgjur. \— Breskir taeknimenn hafa búiö til nýtt vopn, sem ætlaö er til að bæla niöur götuóeiröir og minni háttar uppreisnir. Óeirðaseggirnir veröa fyrir hátlðnihljóð- bylgjum, sem mannlegt eyra getur ekki greint, og við það finna þeir til mikilla óþæginda eöa falla jafnvel I öngvit. I i B 1 1 : ■ 'S''.'''' Búasf má við, að notkun þessa nýja vopns hafi einnig mikilvæg sálfraeöileg áhrif, þar sem skelfingaræði muni grípa um sig, þegar menn sjá félaga sinn hníga niður án sýnilegrar ástæðu eða æða skyndilega af stað með hendur fyrir eyrum til að reyna aö komast burt frá óþægindunum. TVEIR PARABÓLSKIR HÁTALARAR Búið er aö reyna þetta nýja voþn á hermönnum og reynist það hafa sterk áhrif. Hljóövopniö er gert úr hátíönimagnara, sem komiö er fyrir I kassa, uTÞ.b. metra á lengd. Magnarinn sendir út ultra- og infrahljóðbylgjur gegnum tvo hátalara, og þessum tvenns konár hljóöbylgjum er þjappað saman I nægilega mjóa geisla til þess aö unnt sé að miða nokkurn veginn örugglega á ákveðinn mann I stórum hópi. Æsileg diskótek nútímans hafa gefiö breskum tæknimönnum hugmynd aö öðru vopni, sem byggt yröi upp af bæði hljóðbylgjum og Ijósgeislum. Þegar eru hafnar tilraunir í þessa átt, og er þá reynt að beita samanþjöppuðum ultrahljóöbylgjum og ósýnilegu infrarauðu Ijósi. Um það bil fjórði hver maöur finnur til verulegra óþæginda frá slíku vopni, fær kramqakast eöa fellur í yfirlið. Texti: Anders Palm. Breskir tæknimenn opna dyrna vopnum morgundagsins. kíannski framtlöarinnar skjóta á óvininn i Ijósgeislabyssu. Teikningar Sune Envall

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.