Vikan

Tölublað

Vikan - 21.10.1976, Blaðsíða 12

Vikan - 21.10.1976, Blaðsíða 12
BRflun BLÁSIÐ NÝJU LÍFI í HÁRIÐ! BRAUN hársnyrtitækin eru ein þau fullkomnustu á markaöinum — og hönnunin sérlega glæsileg. ATHYGLISVERÐAST erþað nýjastafrá BRAUN - hársnyrtisettið PLUS 2, en þá er bætt við venjulegt sett úðara og lokkajárni. Þetta þýðir að sjálfsögðu, að þér getið ætíð þlásið nýju lífiíhárið — fyrirvaralaust. GOTT VERÐ Þetta glæsilega hársnyrtisett er á góðu verði — kostar kr. 11.900 (október 1976, gæti hækkað fyrirvaralítið). FLEIRI GERÐIR Seljum ennfremur BRAUN krullujárn, hárþurrkur og hár- burstasett sem eru nokkuð ódýrari en PLUS 2. KAUPMENN - KAUPFÉLÖG: Vinsamlegast gerið pantanir á BRAUN vörum sem fyrst. Verslunin (heildsala — smásala) Skólavörðustíg 1—3, Bergstaðastræti 7 BRENNIMERKTIR FANGAR, REIÐTYGI OG HJÚKRUN. Heill og saell Póstur góður! Vonandi líður þér sem best og ég held að ruslakarfan aetti bara að fara í megrun þegar bréfið frá mér laumast inn um bréfarifuna.. Heyrðu annars, ég setla að senda Austfjarðaprinsessunni fangahjálp- arkveðju. Er Island ekki kristið Iand? Hvar er náungakærleikurinn? Hvers konar umhyggja er það að vlsa sí og æ á bug þeim mönnum, sem leita eftir heiðarlegu starfí? Þeir eru brennimerktir og það hrekur þá í berhögg við lögin og veldur vonleysi. Jæja, nú ætla ég að rekja úr þér garnirnar. Hvaða munur er á hjúkr- unarfræðingi og hjúkrunarkonu, kynið kannski? Mig langar svo að starfa við að hjálpa þeim sem eru lamaðir eða eitthvað þess háttar. En hvað á ég þá að læra? Hvernig á að hirða reiðtygi? Jæja, nú er ég búin að svala skriftarþörfínni I bili. Ástarkveðja, — en nafnið er leyndarmál. Þú hefur vissulega að nokkru leyti rétt fyrir þér hvað varðar mál- efni fanga. Þau mál virðast nokkuð vanþróuð hjá okkur hér á Frðni. Þó eru alltaf tvcer hliðar á máli hverju og þvt alls ekki heegt að krefjast þess einungis af almenningi að hann sýni afhrotamönnum náunga- keerleik. Pósturinn getur alls ekki séð hvað meelir með þvt að afbrota- menn eigi að vera einhver forrétt- indastétt, sem er une/anþegin þvt að sýna samborgurum sínum lágmarks tillitssemi. Varla er sanngjamt að deila eingöngu á þá vinnuveitendur sem veigra sér við að taka fyrr- verandi fanga í vinnu. Sannleik- urinn er því miður sá, að feestir eru lokaðir inni í fangelsum án sakar. Hjúkruharfreeðingur er nýtt nafn á hjúkrunarkonum ____ og körlum. Hjúkrunarfreeðingar starfa að sjálf- sögðu við allar deildir, hvort sem þar er um að reeða lamaða eða aðra sjúklinga. Til hjálþar lömuðum og öðrum, sem tiT deemis hafa lent t slysum, starfa líka þeir_ sem lokið hafa námi í sjúkraþjálfun. Allár nánari uþþlýsingar feerðu hjá Hjúkrunarskóla Is/ands', eða með því að hringja á Landspítalann. Pðsturinn er enginn sérfreeðingur ímeðferð reiðtygja. Reyndu að hafa samband við reiðskðla eða jafnvel Búnaðarfélagið. IÞRÓTTAKENNARI. Komdu nú sæll Póstur! Mig langar til að fá svör við nokkrum spurningum, ef þú mögu- lega getur veitt mér þau. 1. Hvað þarf maður að læra til þess að verða íþróttakennari? 2. Er óeðlilegt að vera 170—171 sm á hæð og 57 kíló? 3. Hvað heldurðu, að ég sé gömul, og hvað lestu úr skriftinni? 4. Geturðu svo að lokum sagt mér, hvernig hrútur kvk. og naut kk. eiga saman? Bless, bless, Hafdís. 1. Til þess að verða íþrðttakenn- ari á Islandi þarftu að nema við Iþrðttakennaraskðlann á Laugar- vatni í tvo vetur. Fáðu uþþlýsingar um námsefnið hjá skðlanum sjálfum. 2. Nei, það er ekkert ðeðlilegt við það að vera grönn, ef þú ert ekki beinltnis horuð. 3- Þú ert 14■ ára og ert gœdd frumlegri hugsun, þótt spuming- amar beriþað kannski ekki beinlín- is með sér. 4. Þau geta átt prýðilega saman. HANN FÖR I SIGLINGU. Kæri Póstur! Ég þakka allt gamalt og gott I Vikunni. Þannig er mál með vexti, að ég er búin að vera með strák I 5 mánuði. Svo fór hann I siglingu til útlanda, og þcgar hann kom aftur, þá heilsaði hann mér ekki aftur né talaði við mig. Seinna frétti ég, að hann væri með annarri stelpu. Hvað á ég-nú að gera, þvl ég er ofsalega hrifin af honum? Elsku Póstur, hjálpaðu mér. Ég vona, að þetta bréf lendi ekki I ruslakörfunni. Ein hrifin. P.s. Hvernig er skriftin og staf- setningin, og hvernig eiga saman hrútur (stelpa) og drcki (strákur)? Hvaða merki passa best við stein- geit? Hvað heldurðu, að ég sé gömul? Þú gtetir verið 17 ára, skriftin er verulega snotur og stafsetning t 12 VIKAN 43. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.