Vikan - 18.11.1976, Síða 4
Nýju fötin
hans Lúðvíks
Fyrir allmörgum árum gerði Vikan
könnun á því, hvaða persónur væru
vinsælastar myndaefni dagblaðanna.
Úrslitin voru ótvíræð: Stjónmálamenn
fóru með glæsilegan sigur af hólmi,
enda þótt Halldór Laxness og fáeinir
leikarar reyndu að blanda sér í
baráttuna um efstu sætin.
Eflaustyrðu niðurstöður þær sömu,
ef svipuð könnun yrði gerð nú. Vikan
er þó ekki með neitt slíkt á prjónunum
í þetta sinn, heldur vorum við að velta
svolítið vöngum yfir því hérna á
ritstjórninni, hvað það væri nú gaman,
Tweedjakki í svörtu og hvítu viö svartar
buxur og vínrauða ullarpeysu. Hentugur
k/æðnaður við mörg tækifæri, tii dæmis
þegar Luðvíkþarf að feröast um kjördæmiö
eða skoða ný skip.
Biár biazerjakki úr terylene við Ijósgráar
tery/enebuxur. Og frakka verða allir aö eiga
sem búa á íslandi.
ef myndirnar af þessum blessuðum
köllum okkar væru ekki alltaf svona
fj... einhæfar. Ráðherrarnir, sem
manna oftast blasa við okkur á síðum
blaðanna, eru ýmist með þennan
grafalvarlega landsföðursvip (nema þá
helst Viljhjálmur, sem á til blik í auga
við ólíklegustu tækifæri), eða þá að
magaverkirnir skína út úr svip þeirra.
Og ekki er nóg með svipinn, heldur
klæðást þeir blátt áfram alltaf eins.
Nú, ekki ætlum við reyndar að
leggja til, að íslenskir stjórnmálamenn