Vikan - 18.11.1976, Side 5
Colin Porter gerir
tillögur að fjöl-
breyttum fatnaði
handa Lúðvík
Jósepssyni
alþingismanni.
Sægrærw silkijakki með síldarbeinsmunstri
__Lúðvik mundi vissulega vekja eftirtekt i
slíkum k/æðnaði. Colin er sannfærður um,
að lafði Tweedsmuir hefði fallið marflöt
fyrirþessu á sínum tíma.
hefji brosastríð í líkingu við tann-
kremsauglýsingar bandarískra fram-
bjóðenda, en ef mögulegt væri að
læða því inn hjá þessum stórstjörnum
fjölmiðlanna (eða mökum þeirra), að
fjölbreytni í klæðaburði myndi ekki
saka, þá yrði áreiðanlega ólíkt
skemmtilegra að fylgjast með ferli
þeirra.
Dyggir lesendur Vikunnar muna
kannski, að við brugöum á leik um
Ætli kínverski sendiherrann yrði ekki hrifinn
ef Lúðvík kæmi / s/fkum klæðnaði úr
oiívugrænu denim / hanastél til hans?
VHjugir nauöugir taka stjórnmálamenn oft
þátt í veislum. Þessi glæsilegi smókingur
er úr mohair með silkilíningum.
þetta leyti í fyrra og gerðum tilraun til
að ýta svolítið við ráðherrunum. Við
fengum Colin Porter, sem starfað
hefur sem aðalhönnuður saumastofu
Karnabæjar um árabil, til þess að gera
tillögur að fjölbreyttum fatnaði handa
Vilhjálmi Hjálmarssyni. Að vísu verður
ekki séð, að með því hafi okkur tekist
að opna augu ráðherranna eða stjórn-
málamanna yfirleitt. En margir höfðu
gaman af tiltæki okkar, Vilhjálmur
ekkert síður en aðrir, svo að við
lögðum í að reyna aftur.
47. TBL. VIKAN 5