Vikan - 18.11.1976, Qupperneq 10
ÓTEK-* DISKÓTEK-* DISKÖTEK-* DIS
Linguaphon
Þú getur lært nýtt tungumál á 60 tímum
LINGUAPHONE tungumálanámskeió kennir þér nýtt
tungumál á sambærilegan hátt og þú læróir íslenzku.
Þú hlustar, þú skilur og talar síóan. Þú hef ur meófædd-
an hæfileika til aó læra aó tala á þennan hátt. Aótrú-
lega skömmum tíma nemur þú nýtt tungumál, þér til
gagns og ánægju. — Þetta er RETT og ÞU getur
sannaó þaó. — Vió sendum þér aó kostnaóarlausu
upplýsingapésa um námió. — Þegar þú hefur tekió
ákvöróun, — sendum vió þér linguaphone námskeió
í því tungumáli, sem þú ætlar aó læra.
l'&uJtrobus lAUM^év'oöi^ s'cur
LINGUAPHONE tungumálanámskeió
á hljómplötum og kassettum
Hljóófærahús Reykjavíkur- Laugav.96 -sími 13656
—!------I—I-----------I------I.................- .
KÓTEK ★ DISKÓTEK ★ DISKÓTEK★ DISKÓTEK★ DISK
, o
FERÐA DISKOTEK
OBELIX
UMBOÐSSlMI
15699
KL. 9-12,30
FYRIR HÁDEGI.
*
O
cn
7t.
O
H
m
t:
+
g
co
t:
o
H
m
*
^sia -¥• >i3io>isia -¥-»3io>isia Y-»3io>isia JF»3io>isia
AÐ DREPAST ÚR FORVITNI.
Kœri Póstur!
Við höfum aldrei skrifað þér éður,
og við vonum, að þetta bréf lendi
ekki í hinni víðfrægu ruslakörfu.
Við vonum, að þú getir svarað
þessum spurningum okkar.
1. Hvað er Rúnar Júliusson í Trú-
broti gamall?
2. Er hann giftur og é hann börn?
3. Hvar é hann heima?
Svo er þetta vanalega. Hvemig
fara krabbi (stelpa) og vog (strékur)
saman? En tvíburi (stelpa) og
tvíburi (strékur)? Hvað lestu úr
skriftinni og hvað heldur þú að við
séum gamlar?
Tvær fullar af forvitni.
Satt er það. Þið eruð óeðlilega
forvitnar. Pósturinn hefur satt að
segja ekki ó reiðum höndum per-
sónulegar upplýsingar um Rúnar
Júlíusson, en ætlar samt að svara
spurningum ykkar eftir bestu getu.
1 fyrsta lagi er Rúnar alls ekki
í Trúbroti lengur, því að hljóm-
sveitin hætti störfum fyrir nokkrum
órum. Ilann er sennilega rúmlega
þritugur að aldri og er eftir því
sem Pósturinn best veit giftur og
orðinn pabbi fyrir löngu. Hann á
heima einhvers staðar i Keflavík, og
þið ættuð þvi að geta fundið heimil-
isfangið í simaskránni.
Krabbastelpa og vogarstrákur
eru svo ólík, að þau munu aldrei
þola hvort annað til lengdar. Tví-
burastrákur og stelpa ættu hins
vegar að verða hamingjusöm. Þið
eruð 11 — 12 ára, og skriftin ber vott
um sjálfselsku.
RUGL UM REGNBOGA.
Kaeri Póstur!
Við erum hérna tvær og langar
til þess að fá svör við nokkrum
spurningum.
1. Hvernig stendur á þvf að
regnbogarnir voru þrír f dag? Ég
var að koma heim úr skólanum í
dag kl. 2, og þá sá ég regnbogana
fyrst. Svo fór ég aftur út um kl.
hálf þrjú og rýndi í gegnum
sortann (það var sko bæði rok og
rigning í dag) og sá þá þessa þrjá
regnboga aftur. Sá þriðji var mjög
ógreinilegur og sást ekki nema
stundum. Svo fannst mér líka
skrítið, að þótt bjart væri f
kringum regnbogana, þá var
dökkgrátt á milli þeirra.
2. Fara hrútur (strákur) og
sporðdreki (stelpa) vel saman? En
bogmaður (strákur) og vog
(stelpa)?
3. Er búist við að sumarið á
næsta ári verði eins og síðastliðið
sumar?
4. Viltu segja okkur nafn og
heimilisfang einhverrar góörar
spákonu?
5. Hvað lestu úr skriftinni hjá
þeirri sem skrifaði það fyrsta,
þriðju spurninguna og þá fjórðu?
En hjá mér?
6. Eru margar stafsetningar-
villur?
7. Hvað helduröu að viö séum
gamlar?
Bæ, bæ,
kanínan og púddan.
E.S. Þið verðið að vera nýbúnir
að gefa ruslafötunni að éta. þegar
þið fáið þetta bréf.
Það munaði nu minnstu að
bréfið lenti i rusiakörfunni, en satt
að segja þá ieist henni bara ekkert
á það og Pósturinn ákvað þess
vegna að svara því.
Fyrsta spurningin er nú alveg út
í hött, og því æt/ar Pósturinn að
sieppa því aö svara henni. Sam-
búð hrúts og sporðdreka veröur
aldrei friðsamleg, en getur gengiö
samt. Bogmaður og vog eiga
aiivei saman. Enginn getur sagt
fyrir um veðrið langt fram í
tímann, en Pósturinn vonar, að
næsta sumar veröi með afbrigðum
gott, svo að hann geti farið í
sólbað / sumarfrfinu. Spákonur
auglýsa stundum í smáauglýsing-
um Dagblaðsins og Vísis. Þar
ættuð þið að geta fengið upplýs-
ingarumþær. Sú sem skrifaöi þaö
fyrsta er fljótfær og kærulaus, en
hin er dálítið rótlaus og sjálfs-
ánægð. Stafsetningarvillur eru
ekki mjög margar, en önnur
stllfræði er mjög á reiki. Þið eru
varla meira en 10 ára.
KYNKULDI.
Elsku Póstur!
Ég hef aldrei skrifað þér áður og
vona þess vegna að bréfið birtist.
Þannig er mál með vexti, að ég
er 19 ára, ung og lífsreynd á sviði
kynlífs. Byrjaði ég 12 ára að vera
með karlmönnum og hafa þeir
orðið ærið margir um ævina.
Núna er ég trúlofuð og farin að
10 VIKAN 47. TBL.