Vikan


Vikan - 19.01.1978, Blaðsíða 2

Vikan - 19.01.1978, Blaðsíða 2
Vikan 3. tbl. 40. árg. 19. jan. 1978 Verð kr. 400 VIÐTÖL: 14 Égvildi.aðéggætiflogið. Helgi Tómasson listdansari svarar nokkrum spurningum. GREINAR:____________________ 4 Raskir drengir grind að drepa. Grein eftir Jóvin Bjarna Svein- björnsson. r I Parísar- tískunni 12 Umhverfis jörðina í fjórtán veislum, 3. grein eftir Jónas Krisjánsson: J amaica i London. 44 Verst ogbest ogmest og minnst. Sagt frá nokkrum athyglisverð- um heimsmetum. 46 Út úr líkamanum. Grein um sálfarir. SÖGUR: 18 Ný framhaldssaga eftir Agöthu Christie: Morð úr gleymsku grafið. 36 Óráðin gáta. Smásaga eftir Joyce Carol Oates. 38 Þetta er sonur þinn. 8. hluti framhaldssögu eftir Elsi Rydsjö FASTIR ÞÆTTIR: 2 Vikan kynnir: í Parísartísk- unni. 9 I næstu Viku. 10 Póstur. 23 Heilabrot Vikunnar. 25 Myndasögublaðið. 40 Stjörnuspá. 40 Mig dreymdi. 49 Poppfræðiritið: Deep Purple, 3. hluti. 52 Blái fuglinn. 54 Eldhús Vikunnar: Yljum okkur á heitum drykkjum. ÝMISLEGT: 35 Vinningshafar í jólagetraur 1977. ,,Fötin skapa manninn" stendur einhversstaðar, og víst er það satt, að alltaf er gaman að sjá fallega klætt fólk. Þar sem nú er fram- undan einn mesti annatími í samkvæmislífinu, datt okkur í hug að svipast um, og líta á það helsta, sem prýða á kvenfólkið á árs- hátíðunum. Við lögðum leið okkar í Parísartískuna, Hafnar- stræti 8, R., en sú verslun var opnuð 4 maí 1963, og voru eigendur hennar Gyða Árnadóttir og Rúna Guð- mundsdóttir, en Rúna er eini eigandi verslunarinnar nú. Parísartískan hefur ávallt haft á boðstólum glæsilegt úrval hverskonar kjóla, sam- kvæmiskjóla, ullar- og prjónakjóla til daglegra nota, og dragtir. Verslunin selur einnig náttkjóla, kvöldtöskur, franskar blússur, hálsfestar og franska hálsklúta frá þekkt- um tískuhúsum Parísar- borgar. Verslunin hefur einnig umboð fyrir ,,Kays- er" undirfatnað frá Englandi. Parísartískan sér- saumar einnig brúðarkjóla eftir máli. fílábmnshvítut bómullatkjóll nmð bómullsfblúndum, Þssslr kjólar eru mikiö teknir sem brúðarkjólar. Bfnið ar bandartskt, en kjólllnn er saumaður hjá Parlsartlskunni. Verð kr, 24.000. Tískan í samkvæmiskjól- um hefur b'reyst mikið á undanförnu ári, og er nú orðin mun kvenlegri. Kjól- arnir eru íburðarmeiri og skemmtilegri. Mikið er um að kjólarnir séu flegnir og ermalausir með hlírum, en stutt er síðan flestir kjólar voru hafðir upp í háls og með löngum ermum. Skreytingar á kjólum eru einnig orðnar meiri, mikið er um perlubróderí, og blóm eru mikið notuð til að lífga upp á flíkurnar. Mun meiri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.