Vikan - 19.01.1978, Qupperneq 2
Vikan
3. tbl. 40. árg. 19. jan. 1978
Verð kr. 400
VIÐTÖL:
14 Égvildi.aðéggætiflogið. Helgi
Tómasson listdansari svarar
nokkrum spurningum.
GREINAR:____________________
4 Raskir drengir grind að drepa.
Grein eftir Jóvin Bjarna Svein-
björnsson.
r
I
Parísar-
tískunni
12 Umhverfis jörðina í fjórtán veislum, 3. grein eftir Jónas Krisjánsson: J amaica i London.
44 Verst ogbest ogmest og minnst. Sagt frá nokkrum athyglisverð- um heimsmetum.
46 Út úr líkamanum. Grein um sálfarir.
SÖGUR:
18 Ný framhaldssaga eftir Agöthu Christie: Morð úr gleymsku grafið.
36 Óráðin gáta. Smásaga eftir Joyce Carol Oates.
38 Þetta er sonur þinn. 8. hluti framhaldssögu eftir Elsi Rydsjö
FASTIR ÞÆTTIR:
2 Vikan kynnir: í Parísartísk- unni.
9 I næstu Viku.
10 Póstur.
23 Heilabrot Vikunnar.
25 Myndasögublaðið.
40 Stjörnuspá.
40 Mig dreymdi.
49 Poppfræðiritið: Deep Purple, 3. hluti.
52 Blái fuglinn.
54 Eldhús Vikunnar: Yljum okkur á heitum drykkjum.
ÝMISLEGT:
35 Vinningshafar í jólagetraur
1977.
,,Fötin skapa manninn"
stendur einhversstaðar, og
víst er það satt, að alltaf er
gaman að sjá fallega klætt
fólk. Þar sem nú er fram-
undan einn mesti annatími í
samkvæmislífinu, datt
okkur í hug að svipast um,
og líta á það helsta, sem
prýða á kvenfólkið á árs-
hátíðunum.
Við lögðum leið okkar í
Parísartískuna, Hafnar-
stræti 8, R., en sú verslun
var opnuð 4 maí 1963, og
voru eigendur hennar Gyða
Árnadóttir og Rúna Guð-
mundsdóttir, en Rúna er
eini eigandi verslunarinnar
nú.
Parísartískan hefur ávallt
haft á boðstólum glæsilegt
úrval hverskonar kjóla, sam-
kvæmiskjóla, ullar- og
prjónakjóla til daglegra
nota, og dragtir. Verslunin
selur einnig náttkjóla,
kvöldtöskur, franskar
blússur, hálsfestar og
franska hálsklúta frá þekkt-
um tískuhúsum Parísar-
borgar. Verslunin hefur
einnig umboð fyrir ,,Kays-
er" undirfatnað frá
Englandi. Parísartískan sér-
saumar einnig brúðarkjóla
eftir máli.
fílábmnshvítut bómullatkjóll nmð
bómullsfblúndum, Þssslr kjólar
eru mikiö teknir sem brúðarkjólar.
Bfnið ar bandartskt, en kjólllnn er
saumaður hjá Parlsartlskunni.
Verð kr, 24.000.
Tískan í samkvæmiskjól-
um hefur b'reyst mikið á
undanförnu ári, og er nú
orðin mun kvenlegri. Kjól-
arnir eru íburðarmeiri og
skemmtilegri. Mikið er um
að kjólarnir séu flegnir og
ermalausir með hlírum, en
stutt er síðan flestir kjólar
voru hafðir upp í háls og
með löngum ermum.
Skreytingar á kjólum eru
einnig orðnar meiri, mikið er
um perlubróderí, og blóm
eru mikið notuð til að lífga
upp á flíkurnar. Mun meiri