Vikan


Vikan - 19.01.1978, Page 17

Vikan - 19.01.1978, Page 17
Árið 1969 tók Helgi Tómasson þétt í alþjóðlegri listdanskeppni, sem þá var haldin í fyrsta skipti í Moskvu. Helgi stóð sig frábærlega og hlaut silfur að launum. Marlene og synirnir tveir, Kristinn, sem er 11 ára, og Erik, sem er 6 ára. Hvorugur sonanna hefur enn sýnt áhuga á að feta í fótspor foreldranna í listdansinum, en hamingjudraumur Helga fjallar um velfarnað drengjanna í lífinu, hvað sem þeir taka sér fyrir hendur. Anna Guðný Brandsdóttir, Helgi Tómasson og Sveinbjörg Alexanders dansa í ballettinum Tchaikovsky-stef, en þessi þrjú hafa öll náð miklum frama í sinni listgrein. Þarna er Helgi 14 ára. og upp úr þessu lá leið hans út í heim, fyrst til Danmerkur og síðan til Bandaríkjanna. Seint á síðasta ári hlotnaðist Helga sá heiður að dansa í óperunni í París, og taldi hann það til mestu viðburða í lífi sínu það ár. Hér sjáum við hann á sviðinu í París. 3. TBL. VIKAN 17

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.