Vikan


Vikan - 19.01.1978, Side 41

Vikan - 19.01.1978, Side 41
hvehiig á því stóð. Ég gleymdi því bara. Maðurinn minn starir á mig og segir þunglega: — Já, ég gleymdi því. Efég hefði ekki gleymt því, væri hann enn á lífi, heldurðu það ekki? Ég lit undan. Nú verð ég að segja honum það. Nú er rétti timinn til að segja honum hve ég hata hann, og um ástina, sem ég eitt sinn bar til hans. Ogaðþaðsémínsök, að Jackdó. Það var hefndin fyrir, að ég óskaði föður hans dauða. Maðurinn minn er ókyrr og líður greinilegamjögilla. — Ef við hefðum ekki valið þetta bölvaða hús, væri hann ekki dáinn. Það var mín sök, að við fluttum hingað. Hann hefði ekki dáið, ef við hefðum látið það vera. Andlit hans er angistarfullt og rennvott af svita, hann er allt i einu svo gamall að sjá. Mig langar til að strjúkahlýjan, rakan vanga hans, en ég hefi ekki þrek. Ég stend eins og steinrunnin og hlusta á þessi ótrúlegu orð. Ég get ekki skilið, að það sé ég, sem stend hér í eldhúsinu, og þetta sé maðurinn, sem ég hitti fyrir mörgum árum. Hann er mér ókunnur og framandi. — Það var min sök, var það ekki? segir hann. Ég tek á öllu sem ég á og svara: — Nei, það var það ekki. Augu hans flóa í tárum: — Þú vilt helst vera laus við mig. Ef þú vilt, skal ég fara. Ég ásaka þig ekki, þó þú viljir skilja við mig. verkfræðingum vegagerðarinnar, hann sagði: Það var grind fyrir frárennslisrörinu. Bömin hljóta að hafa náð henni af. ÞaÐ ER laugardagskvöld. Við hjónin förum út saman með öðrum hjónum. Eins og venjulega endum við kvöldið á kránni og drekkum öl. Mennimir em vinnufélagar og spjalla um starf sitt og stéttarfélagið Þessi hjón vita lítið um fortíð okkar, en þau vita, að við urðum fyrir þeirri þungbæm sorg að missa Jack i vor. Þau nefna það aldrei, og af tillitssemi við okkur minnast þau aldrei á sín eigin börn. í kvöld er andlit mannsins míns slappt og þreytulegt. Húðin er dökk og veðurbitin, og ég tek fyrst núna eftir því, að hann er kominn með undirhöku. Þeir em uppteknir að spjalla og drekka stíft af ölinu. Maðurinn minn er kominn með djúpar hmkkur í andlitið, hmkkur, sem ég hefi ekki fyrr veitt athygli. öðm hvom strýkur hann hendinni yfir ennið og augun. Ég læt sem ég fylgist með samræðunum, en í rauninni er ég að hugsa um Jack og það, að ef hann hefði lifað, þá hefði hann ekki orðið líkur þessum mönnum. Það er ég sannfærðum. Hannereinsnærri mér hér og hitt samfylgdarfólk mitt. Hann er alltaf hjá mér, alltaf... Maðurinn minn stoppar allt í einu i miðri setningu og starir á mig. Hann hlýtur að hafa lesið eitthvað í andliti minu, sem hræddi hann. Svo snýr hann sér aftur að félaga sínum, og spjallið heldur áfram. I rauninni er ég alls ekki hér með þeim. IÐ KOMUM ekki heim fyrr en um tvöleytiðumnóttina. Þaðvareinsog við drægjum það á langinn að snúa heim, við vorum hrædd við það. Við forðumst að líta hvort á annað. Mikið virtist húsið stórt og tómt, allt er svo hljótt. Við förum fram í eldhús, og maðurinn minn fær sér öl í ísskápnum. — Tylltu þér niður augnablik. Glugginn á bak við hann er eins og svartur femingur. Ég sé spegilmynd hans í rúðunni. Ef það væri bjart, Eg HRISTI höfuðið ákaft. Éggeng til hans og vef hann örmum. Hann þrýstir mér að sér og felur tárvott andlitið við öxl mér, svo að ég get ekki séð framan í hann. Hvað fer okkur á milli, hvaða leikur er það, sem hér fer fram milli tveggja örvinglaðra mannvera? Hvaða erindi eigum við eiginlega hvort við annað? Við getum ekki hj álpað h vort öðru, við verðum að ríða sjálf vaðið. Jack dó ekki vegna þess að maðurinn minn gleymdi öllu um hinn hættulega skurð.... hann dó ekki vegna þess að við fluttum hingað, eða af því að ég hafi óskað föður hans dauða. Ég skil ekki gátur lífsins — þetta undarlega púsluspil, sem við erum hlutar í. Sunnudagur á strönd, sársaukafullar hríðar, þegar barnið mitt fæddist. Hvað varð úr þessu? Sonur. Drukknun. Lítil kista í gröf.... Hvernig get ég fengið skýringu á þessum örlögum? H vaða tilgangur er með dauða litils barns? Þetta er gáta, sem ég megna ekki að ráða. Ég stend hér í faðmi mannsins míns, og allt sem ég skil, er þögul samkennd okkar.þessiásterhiðeina, semégfæ skilið núna. Endir. 3. TBL. VIKAN37 Hann talar hratt: — Áður en Jack... áður en þetta kom fyrir... nokkrum dögum fyrir slysið, var ég einmitt að hugsa um þennan skurð. Ekki um frárennslisrörið, bara skurðinn. Ég vissi alls ekkium rörið. Ég ók þessa leið heim og sá nokkra drengi leika sér niðri við skurðinn. Ég hugsaði þá: Segjum nú, að einhver drukknaði í skurðinum... En svo gleymdiég þessu aftur, ég veit ekki, gætum við séð bakgarðinn og ruslahrúgumar og skurðinn. Maðurinn minn strýkur sér um ennið, hann er þreytulegur og þrúgaður að sjá. — Geturðu ekki sett þig niður aðeins? andvarpar hann. — Ég er þreytt. — Þaðernokkuð, semégvilgjarna segja þér, heldur hann áfram hægt. Augu hans em þreytuleg og hmkkurnarundarlegadjúpar. Þaðer eins og þetta sé alls ekki maðurinn minn. Og ekki heldur hinn, eigin- maðurinn frá fyrstu ámnum okkar. Þessi maður virðist ókunnugur. Allt i einu hugsa ég: Hann vill senda mig í burtu. i

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.