Vikan


Vikan - 30.03.1978, Blaðsíða 15

Vikan - 30.03.1978, Blaðsíða 15
Þessi plata fæst víst ekki lengur hjá hljómplötuverslunum, eftir því sem Pósturinn kemst næst, og það man enginn, hvað hún heitir, en þó held ég hún hafi alls ekki heitið ,,Upp- gjörið." Það mun vera Amundi Amundason, sem gaf þessa plötu út á sinum tíma, og væri helst fyrir þig að reyna að skrifa til hans. Rithanda- og lófalestur Agceti Pðstur! Aldrei hef ég áður skrifað þér, þótt oft hafi ég venð í ástarsorg og safnað að mér heilum haugum af vanda- málum og áhyggjuefnum. Það er þó ekkert slíkt, sem angrar mig nú. Mig langar að vita, hvar ég get aflað mér þekkingar á rithandarlestri. Hefur ef til vill verið einhver slíkur fróðleikur í Vikunni einhvem tíma? Ef svo er, þá í hvaða blaði? Er þér kunnugt um einhverjar bækur á íslensku um slíkt? Einnig langar mig að frœðast um lófalestur. Er þér kunnugt um bækur á tslensku um stjömumerkin, aðrar en þær, sem hafa verið að koma út að undanfömu (svartar, með linum spjöldum, ein fyrir hvert merki). Og að endingu, hvaða skapgerðareinkenni lestu úr skriftinni? Þín einlæg, Áhugasöm. j 19. tbl. 1968 er viðtal við frú Unni Þorsteinsdóttur, rit- handarsérfræðing. Þar kemur fram, að hún hefur sér- menntað sig í rithandarlestri við frægan, bandarískan háskóla. Þetta blað geturðu eflaust fengið á afgreiðslu Vikunnar í Þverholti 11, en rétt væri fyrir þig að hringja áður í s. 36720. i 16. tbl. 1975, er á bls. 27 stutt grein um lófalestur, ásamt skýringar- myndum. Eg hef ekki orðið var við bækur um þetta á íslensku — og heldur ekki stjörnumerkjabækur, nema þær, sem þú talar um. — Pósturinn treystir sér varla til að lesa úr skrift þinni, en álítur þig þó staðfasta og ákveðna persónu, sem veit, hvað hún vill, og hikar ekki að ná settu marki. Pennavinir Gunnar Guðmundsson, Hæðar- garði 2, 108 Reykjavík, óskar eftir að komast í bréfasamband við stúlkur á aldrinum 18-20 ára. Gréta Björg Útafsdóttir, Melgerði 4, 200 Kópavogi og Katrín Frið- riksdóttir, Ásbraut 11, 200 Kópa- vogi, óskar eftir pennavinum, strákum og stelpum, 11 ára. Svara öllum bréfum. Erla Guðlaug Sigurjónsdóttir, Kirkjuvegi 37, 800 Selfossi, óskar eftir pennavinum á aldrinum 12-14 ára. Áhugamál margvísleg. Mikae/ Þorsteinsson, Lambhaga 50, 800 Selfossi, óskar eftir að skrifast á við stelpu á aldrinum 12- 13 ára. Áhugamál eru íþróttir, dýr, útilegur o.fl. Mynd fylgi fyrsta bréfi, ef hægt er. Svarar öllum bréfum. Gunnar Svanur Hjámarsson, Lambhaga 15, 800 Selfossi, óskar eftir að komast í bréfasamband við stelpur og stráka á aldrinum 13- 15 ára. Er sjálfur að verða 15 ára. Mynd fylgi fyrsta bréfi, ef hægt er. Svarar öllum bréfum. Sigurbára Sigurðardóttir, Höfða- vegi 9, Vestmannaeyjum, óskar eftir pennavinum á aldrinum 13-15 ára. Mynd fylgi fyrsta bréfi, ef hægt er. Þórdís R. Imsland, Miðtúni 7, 780 Höfn, Hornafirði, óskar eftir pennavinkonum á aldrinum 12-14 ára. Er sjálf 13 ára. Áhugamál margvísleg. Sigur/ína Jónsdóttir, Kambhóli, 620 Dalvík og Þórhildur Svavars- dóttir, Bjarkarlundi, Árskógs- sandi, Eyjafirði, óska eftir penna- vinum, stelpum og strákum á aldrinum 15-17 ára. Áhugamál eru böll, partý og strákar. Canoii Sendum í póstkröfu. Ef þér kaupið Canon- vasavél, þá er ekki tjaldað til einnar nætur. Fjölbreytt úrval af Canon vasavélum, til fermingargjafa. Einkaumþoð, varahlutir, ábyrgð og þjónusta. Skrifvélin Suðurlandsbraut 12, sími 85277. FERMINGAÚR Qvarts rafeindaúr fyrir dömur og herra. öll meö dagatali og sekúnduteljara (1/100 sek.) — Fáanleg með venjulegri skífu. Teg. Pierpont — Century — Tissot — Omega og fl. Vasaúr — Hjúkrunarkonuúr — Stoppúr — Kafaraúr ( stærri húsakynnum bjóðum við fjölbreytt úrval af eldhús- klukkum, veggklukkum, gólfklukkum, skrautgripum og mynja- gripum. Garðar Ólafsson ÚRSMIÐUR Verslunin flutt í Hafnarstræti 21 (við hliðina á Ziemsen). Sími 10081. 13. TBL. VIKAN 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.