Vikan


Vikan - 30.03.1978, Blaðsíða 11

Vikan - 30.03.1978, Blaðsíða 11
Eiríkur segir í viðtalinu, að með afstöðu sinni til síða hársins hafi rakarar flæmt karlmennina inn á hárgreiðslustofurnar. Hér er Eiríkur að snyrta hárið á Óla Hertevig, sem stundar nám í viðskiptafræðum. sem mæta til vinnu einn morguninn með krullað hár, sem áður var renni- slétt. Sólveig: Það er nauðsynlegt fyrir karlmenn að fá sér permanent rétt eins og konur, sérstaklega þeir, sem hafa rennislétt hár, sem fitnar mikið. Hárið verður þykkara, og þeir þurfa helmingi sjaldnar að þvo það. Eiríkur: Permanent er nauðsyn og ekki hægt að flokka það undir pjatt. Það mættu miklu fleiri gera þetta. Sólveig: Það er nú einu sinni þannig, að ef karlmaður byrjar á þessu, þá kemur hann reglulega aftur og aftur. Hefurðu orðið var við það, Eiríkur, að mönnum finnist htið til þess að koma, að þú sért bara hárgreiðslu- maður? Eiríkur: Jú, jú, ég hef heyrt, að það sé mjög ókarlmannleg atvinna, en ég get ekki séð, að það sé neitt karlmann- legra að aka bil, sitja á skrifstofu eða stunda blaðamennsku. Sólveig: Þetta hefur breyst á allra síðustu árum. Áður fyrr rak fólk upp stór augu, þegar það heyrði, að hann stundað hárgreiðslu. Eiríkur: Ég var skítfeiminn við að nefna. hvað ég gerði.’ — Nú er komin mikil samkeppni í þessari atvinnugrein og menn keppa til verðlauna. Hefurðu tekið þátt í slíkri keppni? Eirikur: Nei, ég held, að ég hafi hreinlega ekki taugar í það. Það liggur gífurleg vinna á bak við þátttöku í shkri keppni, og það þarf að æfa þrotlaust. Ég er ekki tilbúinn í shkt, hvað sem verður síðar meir. Sólveig: Þau eyða fleiri, fleiri vikum i þetta. Eirikur: Þetta er eins og að þjálfa landslið í handbolta. — Er mikil sveifla í vinnunni á stofunni hjá ykkur? Sólveig: Það hefur verið mjög jafnt undanfarið, og yfirleitt er nóg að gera alla daga vikurnnar. Ekkert leyfi til að vera í vondu skapi Eiríkur: Fyrir marga er mikið atriði að fara reglulega á hárgreiðslustofu, og ég hef sagt, að við gerum ekki minna gagn en sálfræðingarnir. — Þið eruð góðir sálfræðingar, eins og barþjónararnir, viltu meina? Eirikur: Það er nokkuð til í þvi. Ég 13. TBL. VIKAN 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.