Vikan


Vikan - 30.03.1978, Blaðsíða 36

Vikan - 30.03.1978, Blaðsíða 36
É MÐRI VIKU Spakmæli vikunnar. Náttúran gaf manninum tvo enda — annan til að sitja á, hinn til að hugsa með. Gæfa eða gæfuleysi einstaklingsins byggist á því hvom endann hann notar meir. Slökkvið á sjónvarpinu og takiðfram myndaalbúmió Bandarískur sálfræðing- ur skýrði nýlega frá því í blaðaviðtali, að gott ráð við taugaveiklun og hugaróróa væri að blaða í gömlum Ijós- myndaalbúmum. ,,Gamlar Ijósmyndir veita ’ meiri hvíld en sjónvarpið. Ef dagurinn hefur verið þér erfiður, þá er eins víst að sjónvarpið mun ekki veita þér neina hvíld. Það, sem þú sérð í sjón- varpinu, er trúlega endurtekning þess, sem dagurinn lagði þér á herðar. En gamlar fjölskyldumyndir leiða hugann frá amstri dagsins inn í ævintýri gömlu, góðu daganna. Fatlaðir fallhlffa- stökkvarar Ekkert er óvenjulegt lengur við að sjá fallhlífa- stökkvara leika listir sínar í háloftunum. En þessir bandarísku fjórmenningar hafa allir orðið fyrir einhverjum líkamlegum áföllum. Einn missti hand- legg í Vietnamstríðinu, annar missti handlegg í slysi og tveir misstu annan fótinn í slysum Þetta er vægast sagt karlmannlega gert hjá fjórmenningunum. Sjáum við geimverur í ár? Nokkrir spámenn, eða „sjáendur," hafa spáð því, að á þessu ári muni geimverur gista jörðina. Geimverurnar munu sýna jarðarbúum vinsemd og fara með friði. Einn spámann- anna segir, að geimverur hafi reyndar verið á meðal okkar all- lengi, en þeir séu á engan hátt öðruvísi en Pétur og Páll. Annar spámaður segir, að geimverurnar, sem komi til jarðar í ár, muni m.a. hjálpa læknum til að lækna krabbamein. j---------------------------------------------- iliill ðái iiiss \ Mjr v f mmm ililiiiliUuiií BOGARTENN VINSÆLL Flestir þekkja þetta andlit. Hér er á ferðinni Humphrey Bogart heitinn, sem enn er mjög vinsæll leikari, höfðar jafnt til yngri kynslóðar- innar sem hinnar eldri. Nú er byrjað að sýna í sjónvarpi erlendis syrpu úr 19 mynd- um, sem Bogart lék í, en samtals lék hann í 75 myndum og oftast nær glæpon eða hrjúfan per- sónuleika. Bogart lést 75 ára úr krabbameini. í nýlegri könnun, sem fram fór í Þýskalandi, kváðust tveir þriðju þeirra, sem voru spurðir, albúnir að sjá Bogart mynd allt að fjórum sinnum. Illllllllllllllll Velmegunar sæði Rannsókn sýnir, að á síðustu 15-20 árum hefur dregið úr tvíbura- fæðingum í iðnríkjun- um. Sennilegasta skýringin er sú, að vegna breyttra lífshátta sé sæði karlmanna í þessum ríkjum ekki eins kraftmikið og heilbrigt og það var hér áður fyrr! Illllllllllllllll 36 VIKAN113. TBL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.