Vikan


Vikan - 30.03.1978, Blaðsíða 8

Vikan - 30.03.1978, Blaðsíða 8
ÚR HÁR GREIÐSL U ÍLÖGFRÆÐI Eiríkur og Sólveig heita þau. Hann er hárgreiðslumeistari, og hún œtlaði að feta í sömu spor, en eftir þrætustund í Iðnskólanum innritaði hún sig í öldunga- deildina, lauk stúdentsprófi á þremurárum og stundar nú lögfræðinám af krafti. Eiríkur hefur stutt hana með ráðum og dáð, og þau hafa bœði sýnt feikna dugnað. Þau eiga þrjú börn, sem stunda sitt nám af kostgæfni, og þau kenndu foreldrunum að meta klassíska tónlist. Að Akurholti 10 í Mosfellssveit búa hjónin Eiríkur Óskarsson og Sólveig Guðmundsdóttir ásamt þremur börnum, sem heita: Sygin, 12 ára, Signý, 11 ára, og Óskar, 8 ára. Foreldrar Eiríks eru Óskar Árnason rakari og Steinunn Eiríksdóttir, en foreldrar Sólveigar eru Guðmundur Gunnarsson, verkfræðingur, og Anna Júlíusdóttir. Okkur langaði að kynnast þeim nánar vegna þess að við höfðum frétt, að Sólveig hefði sýnt mikinn dugnað í námi, og saman hafa þau á skömmum tíma komið á fót hárgreiðslustofu og byggt einbýlishús i Mosfellssveit. — Þú hefur fetað í fótspor föðurins, Eiríkur. 8VIKAN 13. TBL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.