Vikan


Vikan - 30.03.1978, Blaðsíða 17

Vikan - 30.03.1978, Blaðsíða 17
og ilmandi Montrachet-víniði var stór- kostlegt, sterkt, ilmandi og safaríkt, logagyllt að lit. Ilmur þess lá lengi i loftinu. Þetta var líka góður árgangur af allra besta hvítvíni Búrgundar og einu allra besta hvítvíni heims- ins. Flaskan kostaði £10,50. Montrachet er 19 ekru vínakur við þorpið Puligny í Vínakrar þess eru 160 ekrur að flatarmáli á hentugri malarjörð, eins og hjá Cantemerle. Ef til vill vorum við líka of snemma i Margauxdrykkjunni, þótt árgangurinn hafi verið góður. Hann er talinn eiga enn eftir að batna í fimm-sex ár, svo að undir lokin kann hann að verða betri en nágranninn frá Cantemerle. SMÁNARVERÐ Á STÓRVÍNUM Hálfflaskan af Cantemerle kostaði £3,50 og af Margaux £4,40. Þarna var líka hægt aö fá flösku af Latour 1969 á £6,20, Cheval Blanc 1967 ó £8,80 Haut-Brion 1967 á £8,80, Lynch-Bages 1961 á_ £11,20 Leoville-Lascases 1961 á £11,90, Grands Echézeaux 1970 á£8,50 og Romanée St- Vivant*1967 á £7,65. Veislan í Tate Gallery kostaði £13,25 á mann eða 5115 krónur, og hef ég hvorki fyrr né síðar sóað fé með jafnmikilli ánægju og tilfinningu fyrir því að hafa náð „varanlegum" verðmætum í staö peninga. Hér verðum við að slá botninn í heimsóknina í þetta frábæra veitingahús, sem reyndist vera hápunktur hnatt- ferðarinnar. i kvöld höldum við svo lokahát'rðina á Connaughc hóteli og segjum frá því í næsta tölublaði Vikunnar. Jónas Kristjánsson héraðinu Cote de Beaune. Akurinn snýr á móti austri og nýtur kvöldsólar til klukkan níu á sumarkvöldin. Chateau Cantemerle vínið var djúpt og ríkt og hafði náð mikilli blómaangan. Árgang- urinn, sem við fengum, er mjög góður, en á eftir að batna í tvö ár enn, svo að við vorum ef til vill fullsnemma á ferðinni. Cantemerle er í hreppnum Margaux í suðurhluta Haut- Medoc á svæði Bordeauxvína, 50 ekrur af víni. Samkvæmt flokkuninni frá 1855 er Can- temerle í fimmtu röð stórvína þessa svæðis , en nú segja sér- fræðingarnir, að það eigi heima í annarri röð. Chateau Margaux vínið var svipað, ákaflega vel ilmandi, en olli okkur að því leyti vonbrigð- um, að það skar sig ekki nógu vel frá Cantemerle-víninu. Margaux er nefnilega eitt af níu göfugustu vínbúum Bordeaux- svæðisins og talið framleiða eitt af heimsins bestu vínum. Margaux er svo frægt vínbú, að hreppurinn heitir eftir því. Umhverfisjörðina ífjórtán veislum 13. 13. TBL. VIKAN 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.