Vikan


Vikan - 04.05.1978, Blaðsíða 34

Vikan - 04.05.1978, Blaðsíða 34
Við bjóðum myndarleg peningaverðlaun fyrir lausn á gátunum þremur. Fyllið út formin hér fyrir neðan og merkiö umslagið VIKAN, pósthólf 533, gátur. Senda má fleiri en eina gátu í sama umslagi, en miðana verður að klippa úr VIKUNNI. Skilafrestur er hálfur mánuður. KROSSGÁTA FYRIR FULLORÐNA 1. verðlaun 3000 kr, 2 verölaun 1500, 3 verölaun 1500. Lausnarorðið: Sendandi: X KROSSGÁTA FYRIR BÖRN 1. verölaun 2000, 2. verölaun 1000, 3. verðlaun 1000. VERÐLAUNAHAFAR EFTIRTALDIR HLUTU VERÐLAUN FYRIR RÉTTAR LAUSNIR Á GÁTUM NR. 78. (12. tbl. ): Verðlaun fyrir krossgátu fyrir börn: 1. verðlaun, 2000 krónur hlaut Sigurður H. Sigurösson, Garðavegi 10, Hvamm- stanga. 2. verðlaun, 1000 krónur, hlaut Birna Sigurðardóttir, Auðarstræti 9, 105 Reykja- vík. 3. verðlaun, 1000 krónur hlaut Sigurbjörg Sigurðardóttir, Byggðavegi 140a, Akureyri. Lausnarorðið: TÓMAS Verðlaun fyrir krossgátu fyrir fullorðna: 1. verðlaun, 3000 krónur hlaut Ólafur Tryggvason, Ytra-Hóli, 0ngulsst.hr Eyjafirði. 2. verðlaun, 1500 krónur, hlaut Málmfríður Þorláksdóttir, Norðurgötu 50, Akureyri. 3. verðlaun 1500 krónur hlaut Kristín Bjarnadóttir, Þórsgötu 2, 450 Patreksfirði. Lausnarorðið: DAGSTJARNA. Verðlaun fyrir 1X2: 1. verðlaun, 5000 krónur hlaut Guðrún Þorvaldsdóttir, Ránargötu 4, Reykjavik. 2. verðlaun, 3000 krónur, hlaut Sigurður Magnússon, Hólabraut 9, 220 Hafn- arfirði. 3. verðlaun, 2000 krónur hlaut, Kristinn Sigurðsson, Lækjargötu 3, 530 Hvammstanga. Réttar lausnir: 1 — 2 — X 1-1—2 2 — 1 — 1 Lausnarorðið: Sendandi: x- LAUSN NR. 84 1 x 2 1. verðlaun 5000 2. verð/aun 3000 1 2 3. verðlaun 2000 3 4 5 6 7 8 9 SENDANDI: LAUSN A BRIDGEÞRAUT Suður þarf aö ákveða á hvorum rauða litnum hann byrjar. Ef hann spilar hjarta vinnst spiliö ef önnur af tveimur svíningum heppnast eða tígulkóngur er einspil. Að byrja á tíglinum gefur sagnhafa vinning ef önnur af tveimur svíningum heppnast en þó með þýðingarmiklum mun. Ef fyrsta tíglinum er spilaö frá blindum getur suður spilað upp á kóng eða gosa hjá austri. Svinað tígulsjöi. Ef svíningin mistekst getur suður reynt að ná tígulháspilinu, sem úti er, áður en hjartasvíning er reynd. Betri möguleikar eru á að tígulháspil sé tvispil en kóngurinn einspil og þaö er því betra að spila tigli frá blindum en byrja á þvi að svina hjarta. Einnig er sá aukamöguleiki, að austur spili tígulkóng ef hann á það spil, þegar tigli er spilaö frá blincium. Ef ekki á sagnhafi sennilega að svína fyrir tigulgosa. Það er at'hyglisvert, að það er rangt að spila tígli fyrst frá suður- hendinni, því ef svíningin mistekst rennur suður blint í sjóinn.þegar austur spilar hjarta. Þecjar spilið kom fyrir átti austur S-7652 H-6542 T-K5 L-432. LAUSNÁSKÁKÞRAUT 33. Hxd6+N cxd6 34. De6+ Kc7 35. Hf7+ Kb8 (35. Dxf7 var engu betra vegna 36. Dxf7+ Kb6 37. Dd7) 36. Dxd6+ og svartur gafst upp. LAUSNÁ MYNDAGÁTU Hjólið þarf að vera í lagi LAUSN Á „FINNDU 6 VILLUR" - Þú ert ekkert betur settur með kauphækkun, launin duga hvort sem er aldrei. 34VIKAN 18. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.