Vikan


Vikan - 04.05.1978, Blaðsíða 36

Vikan - 04.05.1978, Blaðsíða 36
Við smclltum mynd af þeim t.v. Ingimundi Erlendssyni, Agli Eyfjörð, Svani Karlssyni og Vilhjálmi Hjörleifssyni, þar sem þeir biðu heldur óþreyjufullir eftir matnum. Doktormn frá 1 Þriðjudaginn 11. april síðastliðinn var haldið í Glæsibæ veglegt kveðju- hóf á vegum Freeport- klúbbsins, fyrir Dr. Frank Herzlin og konu hans Normu, en þau hafa dvalist hér á landi um tíma. Hann hélt hér fyrir- lestra um áfengisvanda- málið og starfsemi Free- port-Hospital, þar sem hann er yfirlæknir. Einnig kynnti hann sér starfsemi SÁÁ hér á landi og Vífdsstaði. Freeport-Hospital hefur á síðustu árum hlotið mikla frægð vegna þess árangurs, sem náðst hefur þar í meðferð drykkju- sjúkra. Dr. Herzlin hóf upphafega starfsemi sína í einu herbergi á sjúkra- húsinu. Nú er Freeport sjúkrahúsið orðið ein af viðurkenndusiú stofn- unum í Bandaríkjunum fyrir alkóhólista. — Eins Þær Birna Björnsdóttir til vinstri og Ragnheiður Gisladóttir voru ekki i vandræðum með að brosa sínu bliðasta til Ijósmyndarans. Það er Asgeir Asgeirsson, sem nýr svo hugsandi upp á yfirvararskeggið. Við hlið hans situr Örn Ólason, sem þunglega veltir því fvrir sér, hvort honum eigi ein* hvern tíma eftir að takast að safna svo góðu skeggi. Ekki vitum við, hvort það var góður brandari, sem orsakaði þetta kankvislega bros hjá Tómasi Agnari Tómassyni form. Freeport-klúbbsins. Við hlið hans situr kona hans Þórunn Arnadóttir. 36VIKAN 18. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.