Vikan


Vikan - 04.05.1978, Blaðsíða 50

Vikan - 04.05.1978, Blaðsíða 50
MIKIÐ ÚRVAL Allar nánari upplýsingar: PENNAVIÐGERÐIN Ingólfsstræti 2, simi 13271 Snjöll inn- rétting á aðeins 24 fermetrum Sumarbústaður þarf ekki að vera uein höll til að þjóna sínum tilgangi. Aðalatriðið er að nýta plássið sem allra best, og hér fyrir ofan er dæmi úr dönsku blaði um ákaflega góða nýtingu á aðeins 24 fermetra plássi. Öll innréttingin er úr endingar- góðum efnum, sem þola vel hnjask — kókosteppi er á gólfi, panill á neðri hluta veggjanna, en fyrir ofan er sumarlegt, frískt veggfóður. Rúm barnanna eru aðskilin frá rúmum foreldranna með bókaskáp, en á daginn eru rúm foreldranna notuð sem sæti. Margir púðar í fjörlegum litum lífga upp á herbergið á daginn. Undir öllum rúmunum eru skúffur, þar sem hægt er að geyma jafnt fatnað sem áhöld. Yfir borðunum eru tveir eins lampar með þrennskonar ljós- styrkleika. því gott er að dempa ljósin, þegar börnin eru farin í rúmið. Það er snjallt hjá arki- tektinum, að hafa rúllugardínu fyrir framan barnarúmin, því draga má hana niður þegar börnin eru sofnuð, og þá truflar ljósið frá eldhúsborðinu þau ekki. 50 VIKAN 18. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.