Vikan


Vikan - 04.05.1978, Blaðsíða 55

Vikan - 04.05.1978, Blaðsíða 55
stefnumót sitt viö fyrrverandi elskhuga, sem hún hefir ekki séð árum saman. Hún lýsir þvi á einni og hálfri blaðsíöu bók- arinnar, hvernig skór kon- unnar koma upp um hana, jafnvel áður en hún byrjar samræður við einhvern. Að vísu lifum við ekki á tímum Colette í París, en ef við hugsum nánar um þetta atriði með skóna, er ekki eitthvað til í þessu? Konur á íslandi eiga að jafnaði erfiðara með að ganga í skóm, líkum þessum sem við sjáum hér á síðunni, vegna veðráttunnar, en þó ætti að vera tækifæri að sumrinu. Og nú beinast augun að fótleggj- um kvenna, þetta sumarið, svo að við skulum huga að fótleggjum okkar. Snyrta þá og hugsa betur um þá, þannig að við séum betur undir það búnar að ganga berfættar í skónum í sumar. Hér eru nokkrar myndir af skóm, sem eru sérlega til þess fallnir að láta fæturna njóta sín. Þessar myndir eru allar úr erlendum blöðum, og enn hefi ég ekki séð nema lítið úrval af kvenlegum skóm hér. Þó hefir Moons haft upp á að bjóða afar fallega skó, ekki ólíka þeirri gerð, sem mynd- irnar sýna. Hafa þeir verið í ýmsum litum, svo sem bláum bleikum, fjólubláum, hvítum o. fl. litum, sem sannarlega er mikil tilbreyting frá brúnum og svörtum litum. ,,Brown shoes don't make it," fræddi Frank Zappa okkur á í lagi með sama titli. Nú,-auðvitað eru alls ekki allar konur tilbúnar til aðganga í svona skófatnaði. Þær kjósa heldur lághælaða skó og breiða, sem að sjálfsögðu fer betur með fæturna. Aðrar eru hávaxnar og kæra sig ekki um að sýnast enn hærri. Við veröum því að álíta, að þessi skótíska sé einkum hentug fyrir þær lágvöxnu og er reyndar í stöku tilfellum hrein- asta þarfaþing fyrir þær. 18. TBL. VIKAN55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.