Vikan


Vikan - 08.06.1978, Side 3

Vikan - 08.06.1978, Side 3
Hér sjáum við t.v. þær Jónu Jónsdóttur, Ágústu Arnbjörnsdóttur, en hún var ein af stofnendum félagsins, Stefaniu Sigurðardóttur, Þyri Andersenog Viktoríu Jóhanns- dóttur varaformann. Við þetta borð sitja frá vinstri Jóhanna Sigurjónsdóttir, systurnar Anna og Sesselia Einarsdætur, mæðgumar Aðalheiður Sigurjónsdóttir, og Guðrún Kristin Ant- onsdóttir.en Aðalheiður er ein aðalleikkona og skemmtikraftur félagsins. Siðan koma þær mæðgur Ólafia Sigurðardóttir og Sigriður Jóhannsdóttir. Það er Vestmannaeyjakórinn, sem hér tekur lagið. Þvi miður sjást ekki á myndinni allir meðlimir kórsins, en frá vinstri standa Sigríður Jóhannsdóttir, Súsanna Halldórsdóttir, Vilborg Guðjónsdóttir, Elín Árnadóttir, Jóhanna Águstsdóttir, Ragnheiður Sigurðardóttir, Helena Björg Guðmundsdóttir og Ásta Hannesdóttir. Sitjandi með gitar er Ellý Þórðardóttir. tyllt sér niður eftir matinn með kaffibolla. Hér sitja systurnar frá Skuld, þær Júlía (lengst til vinstril, Árný, Stefanía og Sigurþjörg Sigurðardætur, en á milli Stefaniu og Sigurbjargar situr Margrét Eiríksdóttir. Og hér höfum við hvorki meira né minna en heilan saumaklúbb, en allar hafa þær tekið mjög virkan þátt i starfsemi kvenfélagsins. Frá vinstri: Kristbjörg Sigur- jónsdóttir, Sigriður Bjárnadóttir, Kristin Jónsdóttir, Þórunn Kristjánsdóttir, Jóna Steinsdóttir, og VilborgGuðjónsdóttir. Formaður félagsins, Ingibjörg Karlsdóttir, heldur ræðu, en ritarinn Helga Helgadóttir situr og fylgist með af áhuga. Á þessari mynd höfum við stjörn, sem starfaði í mörg ár. Lengst til vinstri er Steina Finnsdóttir, en hún var formaður félagsins i tíu ár. Við hlið hennar stendur Guðrún Margeirsdóttir fyrrv. ritari og Súsanna Halldórsdóttir fyrrv. gjaldkeri.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.