Vikan - 08.06.1978, Page 19
;rímu
skaltu fá til þin hálfvitana bræður henn-
ar — Ben og Charley. Ben. aðalhöfund-
urinn minn. veit ekki í hvorum enda blý-
antsins blýið er, og bróðir hans er enn
heimskari. Ég vildi óska. að þau dyltu öll
dauð niður. Þau eru alltaf að plaga mig.
Heldurðu að cg kunni vel við þig? Þú ert
helvitis skitur! Þú ert svodjöfulli ánægð-
ur með þig. situr bara á rassgatinu og lit-
ur niður á alla. Þú hefur engin vanda-
ntál. er það? Veistu af hverju? Af þvi að
þú ert ekki raunverulegur. Þú crt i plati.
Það eina. sem þú gerir. er að sitja á feit-
upi rassinum allan daginn og hirða pen-
inga af veiku fólki. Jæja. ég skal sjá um
þig. tikarsonurinn þinn. Ég ætla að kæra
þig fyrir Læknafélaginu . . ."
Grátekki.
..Ég vildi. að ég þyrfti ekki að fara á
þennan helvitis handritalestur."
Þögn.
„Jæja — upp með nefið. Sé þig i
næstu viku. elskan."
Judd slökkti á segulbandinu. Skeet
Gibson. vinsælasti grinisti Bandarikj-
anna. hefði átt að vera kominn á hæli
fyrir tiu árum siðan. Helsta dægrastytt-
ing hans var að berja ungar. Ijóshærðar
leikkonur og lenda í slagsntálum á vcrts
húsum. Skeet var litill ntaður. en hafði
hafið feril sinn sem boxari. og hann
kunni að nteiða. Ein uppáhaldsskcmntt
un hans var að fara á hommabar. lokka
grunlausan kynvilling á salcrnið og berja
hann þar til óbóta. Lögreglan hal'ði
handtekið Skeet nokkrunt sinnum. en
það hafði alltaf verið þaggað niður.
Hann var nú einu sinni indælasti grinisti
Anteríku. Skeet var nógu ofsóknarbrjál
aður til að vilja drepa. og hann gat drep
ið i æðiskasti. En Judd hélt ekki. að
hann væri fær um að frentja svona
skipulcga blóðhefnd nteð köldu blóði.
Og þar fannst Judd lykillinn vera fólg-
HLUTI
inn. Sá. sent var að reyna aðdrepa hann.
gerði það ekki i neinunt ástriðuofsa.
hcldur skipulega og nteð köldu blóði.
Brjálaður ntaður.
Sent varekki brjálaður.
ELLEFTI KAFLl.
Siminn hringdi. Það var simaþjónust
an hans. Þeim hafði lekist að ná til allra
sjúklinga hans nema Anne Blake. Judd
þakkaði simastúlkunni, og lagði á.
Þannig að Anne kont hingað i dag.
Þaðsnerti hann illa. hve hann varðótil-
hlýðilega hamingjusamur við tilhugsun-
ina untaðsjá hana. Hann varðaðmuna
það. að hún kont bara vegna þess að
liann hafði hcðið hana þess sem læknir
hennar. Hann sat þarna og hugsaði unt
Anne. Hversu ntikið hann vissi unt hana
. .. og hversu litið.
Hann þræddi band Anne í segul
bandstækið og hlustaði á það. Þetta var
ein af fyrri heintsóknum hennar.
„Fer vel um þig. frú Blake ’"
„Já. þakka þér fyrir."
„Hvilistu?"
„Já."
„Þú helur kreppta hnefa."
„Égeref til vill svolitið spcnnt."
„Hvers vegna?"
Löng þögn.
„Segðu mér frá heintilislifi þínu. Þú
ert búin að vera gift i hálft ár."
„Já."
„Haltu áfrani."
„Ég er gift dásamlegum ntanni. Við
búunt i lallegu húsi."
„Hvers konar húsi?"
„Frönsku sveitahúsi . . . Það er dá
samlcgt garnalt hús. Að þvi liggur lang
ur. bugðrittur vegur. Hátt uppi á þakinu
er skritinn gantall bronshani, sem stélið
vantar á. Ég held. að einhver veiðimað
ur hafi skotið það af honum fyrir langa
löngu. Jörðin er um það bil fimrn ekrur.
að ég held. og að ntestu vaxin trjágróðri.
Ég fer i langar gönguferðir. Þetta er eins
ogaðbúa i sveitinni.”
„Kanntu vel við þig i sveitinni?"
„Já. nijög vcl."
„En maðurinn þinn?"
„Ég held það."
„Karlntaður kaupir sér yfirleitt ekki
fimnt ekrur I sveit. nerna honum þyki
vænt unt hana.”
„Hann elskar mig. Hann hefði keypt
jörðina handa mér. Hann er mjögörlát
ur."
„Viðskulum taia um hann.'
Þögn.'
,.Er hann ntyndarlegur?"
23. TBL. VIKAN 19