Vikan


Vikan - 08.06.1978, Blaðsíða 31

Vikan - 08.06.1978, Blaðsíða 31
 Sex bandarísk fyrirtæki eru nú í óðaönn að smíða dreka eftir uppdráttum frá NASA. Drekinn verður gífurlega stór, og það tekur langan tíma að fullgera hann, en innan fárra ára á hann aö vera ferðbúinn. Um miðjan næsta áratug verður Halleys halastjarnan á ferð í sólkerfinu okkar. Þá er ráðgert, að koma drekanum á loft og beina honum að halastjörnunni. Með hjálp sólvinda drekinn síðan svífa við hlið hennar í vikur eða mánuði oggefatækif nákvæmra rannsókna. ÍÁTTTIL SQLAR SÓLIN SÓLSEGL SÓLIN FÓTBOLTAVÖLLI Sólvindum má líkja við rafhlaðið gas, sem streymir út frá sólinni. Þetta gas verkar svo á geimseglið á svipaðan hátt og vindar á jörðinni á venjulegt segl. Drekinn getur flogið í burtu frá sólinni eða í áttina að henni meö sömu tækni og venjulegur f lugdreki. Hraðinn ræðst af stærð og þyngd drekans og afstöðu til sólar. Fyrsti drekinn verður 800x800 m að stærð, eða álíka og 80 fótboltavellir! Seglið er gert úr sérstaklega þunnri álstyrktri plasthimnu, sem er hundrað sinnum þynnri en venjulegt rakvélarblað! verið skotið frá Skytteln, mun hann breiða úr sér af sjálfsdáðum. Þar sem drekinn notar ekki elds- neyti, verður hann áreiðanlega ódýrasti farkostur þessarar geimaldar. Þessi sóldrifnu seglskip eru stórt framfaraspor í geimferðum. Ef til vill verða í framtíðinni til risa- stórir drekar, sem svífa um geiminn og fara áætlunarferðir á milli plánetanna. Texti: Anders Palm Teikn: Sune Envall Stengurnar, sem halda seglinu þöndu, eru líka úr einstaklega léttum málmi. Drekinn veröur fluttur út í geiminn samanpakkaður, en ráðgert er að skjóta fyrsta drekanum á loft frá bandarísku geimferjunni Skytteln. Þegar drekanum hefur Brátt munu geimfarar njóta góðs af nýjum farkostum — risastórum „drekum," sem ^munu svífa um geiminn og notast yið .orku svonefndra _ —ir vf V ísHH 1 NÁLÆGTSÓL: | MIKILLHRAÐI ! RAFHLAÐIÐ \ GAS FRÁSÓL FJARRISÓL: 1 ÍTII 1 UD ADI S Ll 1 ILL rlnMtJl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.