Vikan


Vikan - 08.06.1978, Side 55

Vikan - 08.06.1978, Side 55
VERÐLAUNAHAFAR EFTIRTALDIR HLUTU VINNINGA FYRIR RÉTTAR LAUSNIR Á GÁTUM NR. 83 (17. tbl.): Verðlaun fyrir 1x2: 1. verðlaun, 5000 kr„ hlaut Lilja Þórólfsdóttir, Hjarðarhaga 50, 107 Reykjavik. 2. verðiaun, 3000 kr„ hlaut Fanney Sigtryggsdóttir, Hallbjarnarstöðum, Tjörnesi, 641. Húsavik. 3. verðlaun, 2000 kr„ hlaut Eirikur Jónsson, Skipasundi 60, 104 Reykjavík. Réttar lausnir: 1—2—X X—1—2 1—X—X Viö bjóðum myndarleg peningaverölaun fyrir lausn á gátunum þremur. Fyllið út formin hér fyrir neðan og merkiö umslagið VIKAN, pósthólf 533, gátur. Senda má fleiri en eina gátu ( sama umslagi, en miðana verður að klippa úr VIKUNNI. Skilafrestur er hálfur mánuður. KROSSGÁTA FYRIR FULLORÐNA Verðlaun fyrir krossgátu fyrir fullorðna: 1. verðlaun, 3000 kr„ hlaut Ása Guðmundsdóttir, Garðavegi 10, 530 Hvamms- tanga. 2. verðlaun, 1500 kr„ hlaut Stefán S. Kristinsson, Pósthólf 13, 730 Reyðarfirði. 3. verðlaun, 1500 kr„ hlaut Árný A. Runólfsdóttir, Áshlíð 15, 600 Akureyri. Lausnarorðið: VANDLÆTARI 1. verðlaun, 2000 kr„ hlaut Hólmfríður Sveinsdóttir, Kveldúlfsgötu 16, 310 Borgarnesi. 2. verðlaun, 1000 kr„ hlaut Rósmundur Sævarsson, Norðurvör 14, 240 Grinda- vik. 3. verðlaun, 1000 kr„ hlaut Rakel Guðmundsdóttir, Aðalstræti 29, 450 Patreksfirði. 1. verðlaun 3000 kr, 2 verðlaun 1500, 3 verðlaun 1500. Lausnarorðið: Sendandi: KROSSGÁTA FYRIR BÖRN 1. verðlaun 2000, 2. verðlaun 1000, 3. verðlaun 1000. LAUSN Á BRIDGEÞRAUT Lausnarorðið: öruggt er, að vestur á bæði spaða og og tígulás.Opnun hans gefur það til kynna. Ef vestur á ekki nema fjögur hjörtu er engin hætta á ferðum. Ef hann á hins vegar fleiri hjörtu þarf suður að vinna tempó. Ef suður spilar tigli i öðrum sl. lætur vestur ekki ginnast. Drepur strax á ás og spaðaás hans er svo innkoma síðar á frí-hjörtun. Eini raunverulegi vinningsmöguleikinn i spilinu er að næla sér í spaðaslag. Eftir að hafa drepið hjartadrottning með kóng á suður að spila spaðaþristi í öðrum slag. Ef vestur lætur litið fæst slagurinn á kóng — og suður drifur síðan út tígulásinn. Þá fást níu slagir. Ef vestur drepur hins vegar strax á spaðaás til að fría hjörtu sín drepur suður á hjartaás, tekur spaðadrottningu og spilar síðan blindum inn á laufkóng. Ef spaðinn fellur 3-3 vinnst spilið. Þegar það kom fyrir átti vestur Sp-Á- G-10, Hj-D-G-10-9-7. T-Á-8-4 og L-9-3. LAUSN Á SKÁKÞRAUT 1. Db8 + !! Rxb8 2. Hd8+ og mát. LAUSNÁ MYNDAGÁTU Mundi og Karl róa til sjós LAUSN Á „FINNDU 6 VILLUR" — Ég keyri 10 þúsund kílómetra á ári, en hann 10 þúsund á mánuði! Sendandi:

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.