Vikan


Vikan - 22.06.1978, Blaðsíða 27

Vikan - 22.06.1978, Blaðsíða 27
cn N\feV- 'VWJ'4 „Eg kem eftir andartak!" Atrifli úr myndinni „Vopnaður og stórhættulegur". Bófinn ræflir vifl grimuklædda kúrekaskúrka. Rússar gera kúrekamynd Sovétmenn eru byrj- aðir að framleiða kúr- ekamyndir og nýlega var frumsýnd þar myndin „Vopnaður og stór- hættulegur”. Leikstjór- inn, Vladimir Vain- sjtoik, sem hefur gert myndir eftir bókum Jul- es Verne og Robert Louis Stevensson, ferð- aðist til Brasilíu, Mexíkó og Bandaríkjanna til að kynna sér sem best um- hverfi Villta vestursins, en myndina tók hann í Rúmeníu, Tékkósló- vakíu og suðurhluta Sovétríkjanna. Margt í myndinni kemur Vest- urlandabúa skringilega fyrir sjónir, en í aðal- atriðum er söguþráður- inn sá sami og í venjuleg- um kúrekamyndum: Hópur skúrka ræðst á póstvagn, svindlari kemst yfir olíuauðugt landsvæði, söngkona reynist hafa hjarta úr gulli o.s.frv. En það er önnur ný kvikmynd sem fólk í Sovétríkjunum hópast til að sjá og heitir sú „Rómantík á skrifstof- unni”. Þetta er gaman- mynd laus við siðferði- legan prédikunartón. í nokkrum atriðum er grinast með hversdags- leg vandamál fólks, eins vandræði sem hljótast af yfirfullum strætisvögn- — Ég vil gjarnan kvænast þér, en prestur- inn vill bara ekki gefa leyfi tilþess. — Nú, hvernig stendur á því? — Það gæti staðið í einhverju sambandi við konuna mína. .. — Ég hef heyrt, læknir, að freknur hverfi, ef ég borða agúrkur. — Undir vissum kringumstæðum, já... — Hvaða? — Að freknurnar séu á agúrkunum! Það var komið kvöld og farið að dimma. Hann stöðvaði bílinn úti á víðavangi og sótti vatn á vatnskassann. Afgang- inum skvetti hann út fyrir vegkantinn. Þá reis upp fokreiður maður og lét formæling- arnar dynja á bílstjóran- um. — Talaðu ekki svona Ijótt, það er dama með mér í bílnum, sagði bíl- stjórinn. Þá svaraði hinn: — Það eru nú fleiri með dömur með sér! Heimsmeí í mótorhjólastökki 18 ára enskur piltur, Eddie Kidd að nafni, setti nýlega nýtt heims- met í mótorhjólastökki. Honum tókst að stökkva yfir fjórtán tveggja hæða strætisvagna, sem stóðu í röð á flugvelli í London. Hann komst í 150 km hraða í aðkeyrsl- unni, sveif 60 metra vegalengd, og lenti síðan mjúklega. Þar með hafði hann sett nýtt heimsmet, sem hann hefur verið að glima við undanfarin tvö ár. Fyrrum heimsmeist- ara tókst að svífa yfir þrettán strætisvagna. Eddie Kidd hefur mikla æfingu í hverskon- ar glannaskap, og hefur reyndar atvinnu af því að koma fram í kvik- myndum sem tvífari leikara, sem eiga að sýna hetjuskap á hvíta tjaldinu. um; gert er grín að skrif- stofudömum sem eyða stórum hluta dagsins við að snyrta sig, og grínast er með aðdáun þá sem heimamenn sýna Rúss- um, sem koma með smá- gjafirfráútlöndum. GÓÐAR FRÉTTIR Hann: „Ég er búinn að finna starf, þar sem launin eru góð, fríar tryggingar, tíu greiddir frídagar, kaffitímar, og... ” Hún: „Þetta er dásam- legt að heyra.” Hann: „Ég vissi að þú yrðir glöð. Þú átt að byrja á mánudaginn... ” 25. TBL.VIKAN 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.