Vikan


Vikan - 21.12.1978, Qupperneq 36

Vikan - 21.12.1978, Qupperneq 36
HEILATRIMM MEÐ ÓLASVEININUM Það getur verið ágætt að bregða sér í svolítið heilatrimm til hvíldar frá öllum jólaundirbúningn- um, nú eða yfir jóladagana á milli stórsteikanna og stríðstertanna. Hér koma nokkrar skemmti- legar þrautir og fróðleiksmolar fyrir unga sem gamla. Og örvæntið ekki, lausnir eru á bls. 62. Ur bók bókanna 1. Hversu margar bækur hefur Gamla testamentiö aö geyma? 2. A hvaöa degi skapaði Guð mann inn? 3. Hvað hét fyrsta barn Adams og Evu? 4. Hver gaf dýrunum nafn sam- kvænit Gamla testamentinu? 5. Hversu margar konur voru i Örkinni hans Nóa? 6. Hvaöa tvo fugla sendi Nói i könnunarleiðangur frá Ararat? 7. Hversu gamall varö Nói? Gátur 1. Rótin snýr upp, en toppurinn niður. Það vex um vetur, en minnkar að vori. 2. Hver er það, sem hefur 88 lykla, en getur þó ekki opnað einar ein- ustu dyr? 3. Hver fer yfir láðog lögogspyr og svarar, án þess að reka upp eitt einasta hljóð? 4. Hversu langt inn í skóginn kemst hindin? 5. Fjórir gangandi, fjórir hangandi. tveir vísa veginn, og einn drattast áeftir. Veistu þetta? 1. Ef jólasveinninn ætti að smiða allar jólagjafirnar úr einu tré, hvaða tré veldi hann þá? Og hversu stórt er stærsta tré i heimi? 2. Ef jólasveinninn veldi heimsins stærsta fugl til að flytja sig á milli staða, hversu hratt heldurðu, aö hann kæmist? Hvað heitir fugl- inn? Hversu langan tima tæki að linsjóða egg úr slíkum fugli? 3. Hvers vegna varð jólatréð tákn rænt sem slikt? 4. Hvar er Jólaeyja (Christmas Island)? 5. Ekkert lag hefur hlotið aðrar eins vindældir og sölu. Það fjallar um jólin. Hvað heitir það, og hver gerði það frægt? Jólasveinavillur Jólasveinarnir geta svo sem farið villir vega i öllu atinu fyrir jólin, enda þurfa þeir aó koma viða við. Hér sjáum við talsvert ilókið gatnakerfi, sem jóla- sveinninn á dálftið erfitt með að botna í. Kannski þið viljið hjálpa honum að rata auðveldustu leiðina heim. Byrjið þar sem örin sýnir.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.