Vikan


Vikan - 04.01.1979, Qupperneq 6

Vikan - 04.01.1979, Qupperneq 6
VÖLVUSPÁ Hvað gerist árið 1979? spurði Vikan um síðustu áramót, og sem fyrr var það hin eina sanna völva Vikunnar, sem reyndi að svala forvitni lesenda. Við skulum til gamans tína til örfá atriði úr spá hennar fyrir síðasta ár: Um kosningarnar: „Alþýðuflokk- urinn mun vinna mest á------------ þeir verða hinir óumdeilanlegu sigurvegarar kosninganna, og það eru nýju mennirnir, sem skína skærast. Annað mál er, hvort þeim nýtist þessi sigur.” Um þingmennsku Karvels: „Ég held ekki, að Karvel muni sitja næsta þing.” Um framtíð Samtakanna: „Ég vil engu spá um framtíð þeirra, alls engu.” Um aronskuna: „Það eru málamiðlunartillögur Gunnars Thoroddsen, sem verða til umræðu, en þær verða ekki framkvæmdar á næstunni, ekki árið 1978.” Um efnahagsmál: „Ég spái versnandi ástandi í þeim málum — -----þessi vandamál setja verulega svip sinn á þetta ár — — — íslendingar auka enn við skuldir sínar, og verðbólgan hægir ekkert á sér.” Um veðrið: „----------sumarið með betra móti.” Ýmislegt: — — hæst ber vitanlega kjör Friðriks Ólafssonar í stöðu forseta alþjóða skáksam- bandsins.” „--------ég vil sérstak- lega nefna popptónlistina, því þar verður mikið að gerast-------.” Erlend málefni: „Vegur Carters fer hins vegar vaxandi, og hann nær betri tökum á þeim vandamálum, sem við er að fást. Það er einkum eitt tiltekið mál, sem verður honum rós í hnappagatið.” — — ófriðlegt víða á Spáni. Indira Gandhi nær auknum áhrifum á Indlandi.--------.” Við látum þessa upptalningu nægja og snúum okkur að árinu 1979. Verður það gjöfult ár til sjávar og sveita? — svo notað sé viðeigandi orðbragð á tímamótum. 6 Vikan i.tbl. Við gefum völvu Vikunnar orðið en rétt er að geta þess, að viðtalið er' tekið fyrir miðjan desember: — Ég verð að viðurkenna, að ég horfi ekki björtum augum til komandi árs, ekki þó beinlínis með kvíða heldur. En ég held ekki, að árið 1979 verði talið til merkisára fyrir margar sakir, hvorki hér heima né erlendis. Þó tel ég, að a.m.k. einn atburður verði þess valdandi, að margir muni minnast þessa árs með þakklæti og gleði. Ég spái því, að unnin verði afrek á sviði lækna- vísinda, sérstaklega í baráttunni gegn krabbameini.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.