Vikan


Vikan - 04.01.1979, Blaðsíða 8

Vikan - 04.01.1979, Blaðsíða 8
— Nú, Friðrik Ólafsson þarf sannarlega að taka á honum stóra sínum í nýja starfinu, en honum farnast vel, og sérstaklega mun honum takast að leysa á farsælan hátt vandamál, sem fljótlega kemur til hans kasta. En nokkur leiðindi verða einnig hér heima í sambandi við starf hans. — Mars og september verða viðburðaríkustu mánuðir þessa árs, en hreint ekki ljúfastir í endurminn- ingunni. En hverju viltu spá um erlend málefni? — íran er nú mikið í heims- fréttunum. Ég spái, að þar muni draga til afgerandi tíðinda, áður en langt um líður, og keisarinn og stuðningsmenn hans munu herða tökin. — Mikil ólga verður í löndunum innan Varsjárbandalagsins, og finnst Rússum nóg um sjálfstæðis- tilhneigingar hinna ríkjanna. Ég VÖLVUSPÁ FYRIRÁRIÐ 1979 spái, að þeir grípi til ráðstafana, sem eftir verður tekið. — Valdhafar í Kína eru eink- ar ráðvilltir, og þar verða mikil átök á bak við tjöldin, þótt heimurinn fái e.t.v. ekki að vita um þau, fyrr en síðar. Enginn einn maður kemur fram á árinu, sem reynist Kínverjum það sameiningar- tákn, sem þeir leita eftir. — Eins og ég spáði um síðustu áramót, hefur Indira Gandhi náð auknum áhrifum á Indlandi, og á þessu ári fer vegur hennar enn vaxandi. — Þeir, sem fyllst hafa bjartsýni eftir fundinn fræga í Camp David, verða fyrir vonbrigðum með gang mála í löndunum fyrir botni Miðjarðarhafsins. Friðarverðlaun- in, sem afhent voru nýlega í Stokkhólmi, koma til með að orka tvímælis, þegar litið verður til atburða ársins 1979. — í Afríkulöndunum er allt á suðupunkti, og í Uganda dregur til tíðinda. — Þekktur þjóðhöfðingi verður ráðinn af dögum. — Kanada verður í heimsfrétt- unum einhvern tíina á árinu, og svo virðist sem Trudeau eigi í tals- verðum erfiðleikum. — Nafnið Kennedy kemur tals- vert við sögu ársins 1979. — Sænsku konungshjónin eign- ast son í sumar. K.H. SETJUM, LJRVAL bók r i blað- formí S Vlkan X. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.