Vikan


Vikan - 04.01.1979, Blaðsíða 35

Vikan - 04.01.1979, Blaðsíða 35
Nýfætt barn. í byrjun er það algjörlega hjálparlaust. Það bregst við Ijósi og hljóðum en veit ekki hvað það sér eða hvað það heyrir. Á um það bil einu ári fer barnið í gegnum þróunarskeið sem varla er hægt að líkja við neitt annað sem gerist seinna í lífinu. Litla hjálparlausa veran verður lítil mannvera á tveim fótum. Litið nýfætt bam er óendanlega hjálparlaust og háð öðrum. Litil ný mannvera sem býr samt sem áður yfir fjöldanum öllum af möguleikum. Þrátt fyrir að barnið liggi og sofi eða móki mest í byrjun hefur það þá þegar marga hæfileika. Taugakerfi barnsins er langt frá því að vera fullþróað við fæðingu. Það getur engan veginn stjórnað vöðvunum og allar hreyfingar þess eru viðbrögð eða ósjálfráðargerðir. Strax á fósturstigi þróast heyrn barnsins og það sýnir viðbrögð við hljóðum. Þá er líka hægt að sjá hvernig nýfætt barn hrekkur við þegar það heyrir hávær hljóð, en það getur ekki greint hvaðan hljóðin koma eða „skilið’ hvað þau merkja. Sjón barnsins þróast líka á fósturstigi, en þar sem barnið hefur ekki getað : þjálfað sjónina á sama hátt og heyrnina, starfar sjónin ekki eins vel í byrjun. Augnaop barnsins bregðast við sterku Ijósi strax nokkrum dögum eftir fæðingu en það munu líða nokkrar vikur áður en augun læra að „sjá”, áður en barnið getur fylgt hlut með augunum og einnig áður en það þekkir fyrstu hlutina og fyrstu persónurnarsem eru því kunn. Það er ekki hægt að þjálfa þessa hæfileika fyrr en barnið getur vakað lengur i einu. Flest börn sofa allt að tuttugu timum á sólarhring nýfædd. Þau vaka stutt í einu og vakna venjulega i sambandi við máltiðir. Þeir sem verða foreldrar í fyrsta skipti uppgötva fljótt að ungabörn geta. lika vakað á nætumar og að þau greina ekki nótt frá degi. En þróunin er ör. Þegar barnið er um það bil eins mánaðar gamalt getur það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.