Vikan


Vikan - 17.05.1979, Blaðsíða 2

Vikan - 17.05.1979, Blaðsíða 2
20. tbl. 41.árg. 17. maíl979 Verð kr. 700. GREINAR OG VIÐTÖL: 6 Því skyldu karlmenn ekki hugsa um útlit sitt? Vikan kynnir karlmönnum, hvaöa þjónustu þeir geta notfært sér á snyrtistofum og nokkrar af þeim snyrtivörum, sem þeim standa til boða. 10 Börnin og við i umsjá Guðfinnu Eydal, sálfræðings: Slys á börnum í heimahúsum. 18 Kólombiusamböndin. Þar sem grasið grær og Mafian hlær. 24 Hæfir hverjum handverk sitt. Myndlista- og handiðaskóli íslands fertugur. 52 Vikan prófar léttu vínin, 20. grein eftir Jónas Kristjánsson: Bordeauxvin. 54 íslenskur huglæknir. 29. grein Ævars R. Kvaran. SÖGUR: 12 Sumarið sem var. Fyrsti hluti nýrr- ar framhaldssögu eftir Söruh Patterson. 22 Hádegisverðurinn. Smásaga eftir Somerset Maugham. 41 Fimm minútur með Willy Breinholst: Enginn til vitnis — og þó. 42 Áætlun 3 i fjórum liðum, þar af ein- um, sem heppnaðist. Smásaga eftir Aöalstein Ásberg Sigurðsson. 46 Pilagrimsferð til fortíðarinnar. 2. hluti framhaldssögu eftir Malcolm Williams. Ýmislegt: 2 Mest um fólk. 4 „Greiddi ég þér lokka .. .”. Helga Jóakimsdóttir sýnir þrjár hár- greiðslur. 28 Stjörnuspá — Hvað er þetta? 45 Draumar. 50 Heillaráð. 56 Eldhús Vikunnar og Klúbbur mat- reiðslumeistara: Kryddlegin grisarif barbecue. 58 Heilabrotin. 66 Pósturinn. 67 f næstu Viku. VIKAN. Otgefandi: Hilmir hf. Ritstjóri: Kristln Halldórsdóttir. Blaðamenn: Borghildur Anna Jónsdóttir. Hirikur Jónsson. Hrafnhildur Sveinsdóttir Jóhanna Þráinsdóttir. ÚUitsteiknari: Þorbergur Kristinsson. Ljósmyndari: Jim Smart. Auglýsingastjóri: Ingvar Sveinsson. Ritstjórn I Slöumúla 12, auglýsingar, afgreiðsla og dreiftng I Þverholti 11, slmi 27022. Pósthólf 533. Verð I lausa- f‘U™ kr' Askriftarverð kr. 2500 pr. mánuð. Kr. 7500 fýnr 13 tölublöð ársfjórðungslega, eða kr. 15.000 fyrir 26 blöð hálfsárslega. Áskriftarverð greið- ist fyrirfram, gjalddagar: Nóvember, febrúar, mai ágúst. Áskrift í Reykjavik og Kópavogi greiðist mánaðarlega. Um málefni neytenda er fjallað i samráði við Neytendasamtökin. Páll Jörundsson, starfsmaöur á Hótel LoftleiÖum, var ekki í vandrœöum meÖ aÖ sveifla konunni sinni, Kristbjörgu Jónsdóttur, í dansinum. Flugleiðir hf. hafa verið mikið í fréttum að undanförnu, og ganga miklar sögur um úlfúð þá og misklið, sem ríkja á innan fyrirtækisins. Mætti ætla af þessum sögusögnum, að starfsmenn félagsins yrtu ekki hver á annan, hvað þá að þeir ITIE/T UmFÓLK gætu skemmt sér saman. En Vikufólk komst að raun um annað, er það brá sér á árs- hátið starfsmannafélags Flugleiða á dögunum. Þar var mikið um dýrðir og fullur salur af prúðbúnu fólki. Og eins og sést á myndum Jims Smart fékk enginn tækifæri til að sitja með fýlusvip úti í horni þetta kvöld. HS Við fengum að trufla þau Sigurveigu Gunnarsdóttur, veitinga- stjóra á Hótei Esju, og mann hennar, Birgi Jónsson, i miðjum dansi. FLUGLEiÐAFÓLK Á JÖRÐU NIDRI Þetta er Magnús Gíslason i farskrá Á einu borðinu hittum við fóik, sem hafði verið saman i Austurriki. Hór Flugleiða, en hann tók sig tH og eru tvö úr þeim hópi, Björg Jakobsdóttir flugfreyja og Jóhann E. kenndi fólkinu nokkur vel valin Guðmundsson. dansspor.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.