Vikan


Vikan - 17.05.1979, Page 2

Vikan - 17.05.1979, Page 2
20. tbl. 41.árg. 17. maíl979 Verð kr. 700. GREINAR OG VIÐTÖL: 6 Því skyldu karlmenn ekki hugsa um útlit sitt? Vikan kynnir karlmönnum, hvaöa þjónustu þeir geta notfært sér á snyrtistofum og nokkrar af þeim snyrtivörum, sem þeim standa til boða. 10 Börnin og við i umsjá Guðfinnu Eydal, sálfræðings: Slys á börnum í heimahúsum. 18 Kólombiusamböndin. Þar sem grasið grær og Mafian hlær. 24 Hæfir hverjum handverk sitt. Myndlista- og handiðaskóli íslands fertugur. 52 Vikan prófar léttu vínin, 20. grein eftir Jónas Kristjánsson: Bordeauxvin. 54 íslenskur huglæknir. 29. grein Ævars R. Kvaran. SÖGUR: 12 Sumarið sem var. Fyrsti hluti nýrr- ar framhaldssögu eftir Söruh Patterson. 22 Hádegisverðurinn. Smásaga eftir Somerset Maugham. 41 Fimm minútur með Willy Breinholst: Enginn til vitnis — og þó. 42 Áætlun 3 i fjórum liðum, þar af ein- um, sem heppnaðist. Smásaga eftir Aöalstein Ásberg Sigurðsson. 46 Pilagrimsferð til fortíðarinnar. 2. hluti framhaldssögu eftir Malcolm Williams. Ýmislegt: 2 Mest um fólk. 4 „Greiddi ég þér lokka .. .”. Helga Jóakimsdóttir sýnir þrjár hár- greiðslur. 28 Stjörnuspá — Hvað er þetta? 45 Draumar. 50 Heillaráð. 56 Eldhús Vikunnar og Klúbbur mat- reiðslumeistara: Kryddlegin grisarif barbecue. 58 Heilabrotin. 66 Pósturinn. 67 f næstu Viku. VIKAN. Otgefandi: Hilmir hf. Ritstjóri: Kristln Halldórsdóttir. Blaðamenn: Borghildur Anna Jónsdóttir. Hirikur Jónsson. Hrafnhildur Sveinsdóttir Jóhanna Þráinsdóttir. ÚUitsteiknari: Þorbergur Kristinsson. Ljósmyndari: Jim Smart. Auglýsingastjóri: Ingvar Sveinsson. Ritstjórn I Slöumúla 12, auglýsingar, afgreiðsla og dreiftng I Þverholti 11, slmi 27022. Pósthólf 533. Verð I lausa- f‘U™ kr' Askriftarverð kr. 2500 pr. mánuð. Kr. 7500 fýnr 13 tölublöð ársfjórðungslega, eða kr. 15.000 fyrir 26 blöð hálfsárslega. Áskriftarverð greið- ist fyrirfram, gjalddagar: Nóvember, febrúar, mai ágúst. Áskrift í Reykjavik og Kópavogi greiðist mánaðarlega. Um málefni neytenda er fjallað i samráði við Neytendasamtökin. Páll Jörundsson, starfsmaöur á Hótel LoftleiÖum, var ekki í vandrœöum meÖ aÖ sveifla konunni sinni, Kristbjörgu Jónsdóttur, í dansinum. Flugleiðir hf. hafa verið mikið í fréttum að undanförnu, og ganga miklar sögur um úlfúð þá og misklið, sem ríkja á innan fyrirtækisins. Mætti ætla af þessum sögusögnum, að starfsmenn félagsins yrtu ekki hver á annan, hvað þá að þeir ITIE/T UmFÓLK gætu skemmt sér saman. En Vikufólk komst að raun um annað, er það brá sér á árs- hátið starfsmannafélags Flugleiða á dögunum. Þar var mikið um dýrðir og fullur salur af prúðbúnu fólki. Og eins og sést á myndum Jims Smart fékk enginn tækifæri til að sitja með fýlusvip úti í horni þetta kvöld. HS Við fengum að trufla þau Sigurveigu Gunnarsdóttur, veitinga- stjóra á Hótei Esju, og mann hennar, Birgi Jónsson, i miðjum dansi. FLUGLEiÐAFÓLK Á JÖRÐU NIDRI Þetta er Magnús Gíslason i farskrá Á einu borðinu hittum við fóik, sem hafði verið saman i Austurriki. Hór Flugleiða, en hann tók sig tH og eru tvö úr þeim hópi, Björg Jakobsdóttir flugfreyja og Jóhann E. kenndi fólkinu nokkur vel valin Guðmundsson. dansspor.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.