Vikan


Vikan - 17.05.1979, Blaðsíða 67

Vikan - 17.05.1979, Blaðsíða 67
Aldurinn þeirra Ólivíu og Jóns Kæri Póstur! Við erum hérna tvær vinkonur og erum alltaf að rífast. Ég segi að John Travolta sé 34 ára og ég viti ekki hvað Olivia sé gömul. En hún segir að Olivia sé 39 ára og John Travolta sé 29 ára eða yngri. Hvort er rétt? Hvernig er stafsetningin, og hvað heldurðu að við séum gamlar? R ogH Því miður, vinkonan hefur rétt fyrir sér. Olivia er á fertugs- aldrinum en Travolta rétt undir þrítugu. Stafsetningin er sæmi- leg og þið eruð varla meira en þrettán ára. Til þess að lærapokarnir hverfi Kæri Póstur! Þakka þér fyrir allt gamalt og gott. Hér hef ég nokkrar spurningar handa þér. Hvað get ég gert til þess að lærapokarnir hverfi? Ef maður er í megrun, er þá gott að drekka mikið vatn? Hvaða kex er lítið fitandi? Sefur maður betur ef maður borðar ekki áður en maður fer í rúmið? Þökk fyrir birtinguna. S.E Leikfimi og öll hreyfing er það árangursríkasta í baráttunni við lærapokana. Ekki væri óhugsandi að leikfimi hjá ein- hverjum þeim aðilum, sem starfa að heilsurækt, gæti valdið breytingum á vaxtarlagi þínu á skömmum tíma. Vatn máttu víst drekka ómælt, þrátt fyrir að þú sért í megrun, en allt er best í hófi. Þú getur víst orðið ölvuð af átta lítrum vatns á dag! Allt ósætt kex, hrökkbrauð og slíkt, er minna fitandi en annað, að ógleymdu megrunarkexinu, sem þú færð í apótekum. Það er mjög fitandi að borða rétt fyrir svefn og í sumum tilvikum getur það valdið því að viðkomandi fær slæma martröð. Bók náttúrunnar verður ekki skrifuð án tófunnar, segir formaður Tófuvina-félagsins ínæstuViku LEIÐIIM TIL HIMNA Vikan kynnir trúflokka utan hinnar íslensku þjóðkirkju Flosað af Iffi og sal 20. tbl. Vikan 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.