Vikan


Vikan - 17.05.1979, Síða 7

Vikan - 17.05.1979, Síða 7
Karlmenn hafa uppgötvað vatnsnuddið, sem endurnærir hvern vöðva likamans, enda er Helgi alsæll i baðkerinu hjá Bentínu. Heilbrigðir fætur eru undirstaða almennrar vellíðunar, sagði Bentina, og fannst svo sannarlega timi til kominn að snyrta fætur Helga. þeir litlaust make-up, sem gerir ekki annað en að jafna húðina, ef hún er slæm, og hylur æðaslit. Augnskuggarnir, sem þeir nota, eru líka mjög daufir, sem sagt eðlilegur skuggi, ekki litur. — Ég held, að íslenskir karlmenn, að módelum undan- skildum, komi nú seint til með að notfæra sér þessa tísku, þeir eru svo hræddir um að virka „hommalegir”. — Hitt er annað mál, að karlmenn með slæma húð ættu að reyna að bæta hana með andlitshreinsun. Og karlmenn með þurra húð geta engu siður mikilla vinsælda hjá karl- mönnum, og hafa meira að segja heilu starfshóparnir tekið sig saman um að sækja þetta reglu- lega sér til heilsubótar. Það fer þannig fram, að fólk situr í baðkerinu í 20 mínútur, en fer síðan í 15-20 mínútna hvíld, og er þá hægt að fá líkamsnudd. — Fyrir konur set ég sér- stakar olíur frá Clarins út i baðvatnið. Þær vinna á móti þeim fitulopa, sem oft vill setjast á þær, og þá sérstaklega á lærin. Karlmenn þurfa þess síður við, þar sem þeir eru öðruvísi byggðir. — Ég ráðlegg venjulega 10 svona kúra, sem teknir eru tvisvar í viku. — Nú eru karlmenn víða um heim farnir að nota smávegis make-up, og þá sérstaklega að kvöldi til, ef eitthvað mikið stendur til. Þetta er þó engin „striðsmálning”, heldur nota alveg niður í kviku. Við það fær fólk inngrónar neglur, sem valda miklum sársauka og ekkert er hægt að gera við nema taka nöglina alveg af og bíða þess að ný vaxi. — Vatnsnuddið okkar, sem fer fram með loftþrýstingi, nýtur 20. tbl. Vikan 7

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.