Vikan


Vikan - 17.05.1979, Page 19

Vikan - 17.05.1979, Page 19
¥ Gamlar flugvélar og fraktarar eru notuð við smyglifl. Kólombískir hermenn gœta smyglvarnings semgerflur hefur verifl upptækur. Verflifl skiptir tugum milljóna ísl. kr. Allir þessir peningar hafa komið róti á allt líf i héraðinu. Stjórnleysi og siðleysi veður uppi. Flugvélar smyglaranna fara ekki eftir alþjóðalögum um flug heldur fljúga eins og Mafíunni best hentar, og svo mætti lengi telja. Reynt hefur verið að láta herinn grípa Kólombíski herinn getur lítið aðhafst vegna skoðana lands- manna. inn í til að koma á lögum og reglu aftur en það gengur svona og svona vegna þess að það er fátt vald sterkara en peningavaldið, eins og kunnugt er. Ekki bætir úr skák að herinn er gamaldags, stofnaður 1810, og er með elstu herjum í S-Ameríku. Baráttan er erfið, enda verður herinn að gæta landa- mæra sem eru 9672 km löng. Það er ekki eingöngu siðferði lands- manna sem fer hrakandi í öllu þessu öldu- róti heldur skaðar þetta einnig efnahag ríkisins sem fær ekki neinar tolltekjur af þessari útfluttu framleiðslu, og svo hitt að bændur hafa í auknum mæli horfið frá hefðbundinni ræktun og snúið sér þess í stað eingöngu að „marimba”, marijuana. En töluvert hefur áunnist. Síðan 1. nóvember 1978 hefur kólombíska hernum tekist að komast yfir 2623 tonn af mariju- Mörg hundruð múlasna má sjá rölta niður fjallshlíðar klyfjaða „marimba" — marijuana. 20. tbl. Vikan 19

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.