Vikan


Vikan - 17.05.1979, Side 25

Vikan - 17.05.1979, Side 25
Sigriður Vala Haraldsdóttir. miklum gipshöfðum, sem biðu síns dóms í auðmýkt og með óbilandi þolinmæði. Þarna voru saman komnir fulltrúar nemenda í annarri bekkjardeild annars ár, og Magnús- ar beið það erfiða verk að skipa þeim í hópa eftir gæðum. Slíkt er ekki gert með einu pennastriki og sagði hann það ekki nokkurn vafa að slíkt væri eitt það neikvæðasta, sem fylgdi kennslustarfinu. Snillingur framtíðarinnar? Mörg þessara verka voru skemmtilega unnin og virtist ljóst að þar væri á ferðinni margt hæfi- leikafólk, þótt ef til vill væri ekki Ragna Ingimundardóttir. þeim var einmitt fengið það verkefni í myndmótun að móta hver annan í leir. Síðan var gerð afsteypa af leirmyndinni í gips og allt síðan pússað og snyrt vandlega. Þetta tók þau um það bil þrjár vikur að meðaltali, fjóra daga vikunnar. Árangurinn virðist býsna góður og margir eru auðþekktir á gipsmynd- inni. Gipshöfuðin biðu síns dóms Vikan rakst óvart inn í kennslu- stofu í Myndlista- og handíðaskóla Islands nú fyrir síðustu páska. Þar sat Magnús Pálsson, einn af kenn- urum skólans, umkringdur ábúðar- annarra Það þætti flestum ekki ónýtt að komast að raun um, hvernig þeir sjálfir líta út í augum annarra. Mannfólkið hefur af því misjafnar áhyggjur og þó eru þeir eflaust sára- fáir sem ekki hafa einhvern tímann leitt hugann að því. Annars árs nemendur í Myndlista- og handíða- skóla íslands þurfa þó ekki að velta mikið vöngum yfir slíku. Þeim er nú flestum orðið nokkuð ljóst hvernig þeir líta út, að minnsta kosti í augum eins bekkjarfélagans. Því Jón Þór Gislason. 20. tbl. Vikan 25

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.