Vikan


Vikan - 17.05.1979, Page 31

Vikan - 17.05.1979, Page 31
Husqvarna ELDAVÉLAR CERALYX. Heil plata úr keramikgleri yfir hellum. Platan er tveim og hálfu sinni harðari en ryðfritt stál. Auðvelt að halda hreinni. Platan verður aldrei öll heit. Þann hluta plötunnar. sem ekki er notaður til eldunar má nota til þess að „leggja frá sér” á eða sem einskonar vinnuborð. Stiglaus hitastilling. Tveir ofnar. Sá efri er sjálfhreinsandi, með grillelementi og grillmótor. Örhitun, sem þýðir að ofninn hitnar i 200°C á minna en 6 mín. Ofninn er sérlega góður bökunarofn. Neðri ofninn er líka bökunarofn. Breiddir eldavéla 60 og 70 sm. 70 sm vélin er með hliðarskáp fyrir bökunargrindur og plötur. Hæð 85-90 sm. Litir: grænn, hvítur, liongulur, brúnn og camee. Verð: 345.240, hvit. CULINAR. Er búin stórri steikarhellu, tveim suðuhellum og hrað suðuhellu. Hraðsuðuhellan er með stiglausri hitastillingu. Stillt á þann suðuhita sem óskað er, þá sér hellan um að það hitastig haldist. Ekki hætta á að uppúr sjóði. Ofnar eru tveir. Búnir sömu eiginleikum og Ceralyx vélin. Vélar þessar eru sérlega sparneytnar sem og aðrar þær, sem við kynnum hér. Þar til kemur betri einangrun, hitaelement i ofnum utan á liggjandi o.fl. Breidd eldavéla 60 og 70 sm. 70 sm vélin er með hliðarskáp. Litir grænn, hvitur, liongulur, brúnn og camee. Hæð85 og90sm. Verð: 236.210, hvit. DINÉ. Sama gæðavaran og Ceralyx og Culinar þó búnaður þeirra sé e.t.v. fullkomnari. Það, sem á vantar i búnaðinn er: Efri ofn er með grillelementi en ekki grillmótor. Neðri ofn er hita en ekki bökunarofn. Hraðsuðuhellur ekki búnar sjálfvirkum hitastilli. Breiddir 60 og 70 sm. 70 sm vélin er með hliðarskáp. Hæð 85 - 90 sm. Litir grænn, hvitur, liongulur, brúnn og camee. Verð: 208.800, hvit. GRILLSPIS. Búin stórri steikarhellu, tveim suðuhellum og hraðsuðuhellu. Efri ofn er grill og bökunarofn. Að vísu ekki með grill- mótor. Neðri „ofn” einskonar geymsluskápur. Sérstakt öryggisgler fært fyrir ofngluggann, þannig að börn fari sér siður að voða. Breiddir 60 og 70 sm. Hæð 85 og 90 sm. Litir hvitur með brúnu helluborði. Verð: 177.590,- REGINA SPIS. Sami búnaður og Grillspis, nema neðri ofn er hita- ofn. — Verð: 153.000,- SMALSPIS. Tvær breiddir 50 og 55 sm. Sama gæðavaran. Þrjár hellur, stór eða meðalstór steikarhella eftir þvi um hvora breiddina erað ræða. Grillofnaremilleraðir. Neðri „ofninn”geymsluskápur. Þessar vélar henta vel í minni eldhús. Hasð 85-90 sm. Litir hvitur meðbrúnu helluborði. — Verð: 156.650.- DUO. Tveir ofna sambyggðir. Búnir sömu eiginleikum og ofnarnir i Ceralyx og Culinar eldavélum. Auk stjórn og klukkuborðs. Ofnar til að fella i innréttingu. Breidd 60 sm. Litir grænn, hvítur, liongulur og camee. — Verð: 234.960. hvitur. REGINETT. Einn ofn. Samsvarandi efri ofn Ceralyx ogCulinar. Auk stjórn og klukkuborðs. Ofn til að fella i innréttingu. Breidd 60 sm. Litir grænn, hvitur, liongulur og camee. Verð: 163.110.- hvitur. 'v, Helluborð REGINETT CERALYX. Borðeldavél. Búin sömu eiginleikum og helluborð ceralyxvélanna. Breidd 60 sm. REGINETT TOP. Borðeldavél. Búin sömu eiginleikum og hellu k borð Culinar eldavéla. Litir grænn, liongulur, hvitur og camee. Breidd 60 sm. Verð 80.080. ELDHÚ S VIFTUR AFLMIKLAR BÆÐI FYRIR ÚTBLÁSTUR OG KOLFILTER Husqvarna SAUMAVÉLAR GERÐ 6460 Mynstursaumur = 32 mynstur. Blindfaldur. Teygjanlegur beinn saumur. Hraðstopp. Hnappagatasaumur. Overiock saumur. Sporlengd 6. Mótor 105 w. Verð: 207.010,- GERÐ 6260 Sama og 6460 nema mynstursaumur 32 mynstur og mótor 80 w. Verð: 191.030 - GERÐ 5710 Sama og 6260, nema mótor 60 w. Verð: 148.800. Husqvarna Husqvarna saumavélar eru ódýrari hér á íslandi en 1 nágrannalöndunum. Simplicity SAUMIÐ SJÁLF OG SPARIÐ SIMPLICITY FATASNIÐ OG MARGSKONAR SAUMA- VÖRUR. Husqvarna SMÆRRI HEIMILISTÆKI STJÓRNBORÐ Þrennskonar stjórnborð fyrir eldavélar: 1. Eleetroniskt — stjórnborð með steikarmæli fyrir Ceralyx og Culinar eldavélar. 2. Sjálfvirkt — stjórnborð fyrir ofn. 60 og 70 sm fyrir Ceralyx, Culinar og Diné eldavéiar. 3. Tímastjórnborð — fyrir sömu vélar. Husqvarna KÆLI- OG FRYSTI- SKÁPAR KÆLI- SKÁPAR KL 380 Kæliskápur 355 litra — Sjálfvirk affrysting. Hillur færanlegar, þannig að hægt er að nýta skápinn full- komlega. Mál: H. 185 sm Br. 59,7 sm D. 60 sm. — Litir: grænn, hvitur, liongulur, camee. Verð: 420.140,- KKL 370 Kæliskápur með 22 lítra frystihólfi. Að öðru leyti eins og KL 380. Verð: 421.060,- KFL 350 Kæli- og frystiskápur. Kælir 180 lítra, frystir 160 litra. Hurð fyrir hvorn um sig. Hillur færanlegar í kælinum. Utan á skápnum er hitamælir, sem sýnir hve mikið frost er í frystinum. Mál og litir sömu og KL 380. Verð: 552.060,- FL 320 Frystiskápur 315 litra. Frystihilla efst. Frystigeta 22 kg á dag. Innrétting sérstaklega hönnuð. Mál og litir sömu og KL 380. Verð: 475.960,- Fleiri gerðir kæli- og frystiskápa eru væntanlegar, þvi stöðugt er fylgst með nýjungum og þróunin er ör. Husqvarna UPPÞVOTTA- VÉLAR CARDINAL: Hljóðlát vél. Sparneytin á vatn og orku. Fimm þvotta„progröm". Tekur hvort sem er heitt eða kalt vatn. Rúmar mataráhöld af 14 manna borði. Innrétting ryðfritt stál. Mál. Litir: grænn, hvítur, liongulur, camee. Verð: 570.010,- í lit. MAXI: örugg, góð vél. Innrétting plast. Rúmar mataráhöld af 11 manna boröi. Mál og litir sömu og Cardinal. Verð: 507.610,- i lit. MINETT TOPAS Fljótvirk. Fyrirferðarlítil. Auðveld í uppsetningu. Sérlega vinsæl á minni heimilum. Einnig á kaffi- stofum stofnana til uppþvottar á bollapörum. Litir: Reyklituð gegnsæ hurð. Annað kromað. Mál: Verð: 303.980,- 20. tbl. Vikan 31

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.