Vikan - 17.05.1979, Qupperneq 34
34 Vlkan 20. tbl,
BLAUPUNKT
BÍLTÆKI
BONN
Vandað tæki með kassettuspilara LB-MB-FMB. Blaupunkt biltækin eru þekkt
fyrir: Langdrægni. Hljómgæði. Endingu.
Blaupunkt I bflinn
@SANYO
fSANYO
Ferða-
tæki
2560
Ferðakassettuútvarp LB-MB-FMB. Gert fyrir
rafhlöður eða 220v spennu. Kassettuspil
„autostop”. Innbyggður tengill fyrir auka-
hljóðnema og aukahátalara. Hljómútgangur 2w.
Verð: 63.010,-
2564
Sérlega mikil hljómgæði. Innbyggðir tveir
hátalarar. „Autostop”. Svefnrofi á útvarpi.
Teljari fyrir segulband. Innbyggður
hljóðnemi. Tenglar fyrir hljóðnema og eyrna-
hátalara. Hljóðútgangur 2w.
Verð: 79.920,-
Spílarar
TP 1005
Lenco
Hálfsjálfvirkur. Hi-Fi plötu--
spilari með tónhaus.
Verð: 102.790,-
L 236
Alsjálfvirkur Hi-Fi plötuspilari. Reimdrifinn.
Verðán tónhauss: 105.000.-
TP1010
Alsjálfvirkur. Hi-Fi. Reimdrifinn.
Með ljósauga hraðastillingu. Með
Tónhaus. Verð: 122.500,-
L 744.DD
Hálfsjálfvirkur Hi-Fi plötuspilari. Beindrifinn.
Með Ijósauga hraðastillingu. Fullkomið „stjórn-
kerfi” framan á spilaranum.
TP 1017
Hálfsjálfvirkur. Hi-Fi plötuspilari.
Beindrifinn. Með Ijósauga hraða-
stillingu. Með tónhaus.
Verð: 158.080.
Verðán tónhauss: 170.570.-
L 833.DD
Hálfsjálfvirkur Hi-Fi plötuspilari. Beindrifinn.
Ljósauga hraðastilling. Plötuspilari fyrir jsá. sem
til slíkra hluta gera hæstar kröfur.
Verð: 192.150,-
GXT Þrjár bylgjur. Kassettutæki. fyrir tvær
gerðir af kassettum Normal og Cr.
Tveir hátalarar og tveir hljóðnemar fylgja.
Verð: 245.800,-
GXT Þrjár bylgjur. „Magnetískur” plötuspil-
ari. Gott kassettutæki. 2x29 sínus w.
Verð: 310.510,-
GXT 4575. Hliðstæður GXT 4528 er 2x25 sinus W.
Verð:
GXT 4580. Kjörinn best hannaða samstæðan í
Japan 1978. Þrjár gerðir af kassettum Normal —
Cr. og FE Cr. Fjórir hátalaraútgangar. Aðskilinn i
tvö kerfi. A og B. Lltvarp með fjórum bylgjum FM
stereo, LB, MB, SM. Hálfsjálfvirkur spilari.
Verð: 488.030,-
Magnarar
DCA 301. Lítill magnari. Orka 2x20 sínus w.
Verð: 99.530,-
DCA 311. Orka 2x30 sínus w. Hljómútgangur fyrir
fjóra hátalara. Verð: 131.110.-
DCA 411. Orka 2x45 sínus w. Hljómútgangur fyrir
fjóra hátalara. Yfirfærsla milli tveggja kassettu-
tækja. o.fl. möguleika. 2 VU mælar.
Verð: 161.890.-
DCA 611 Orka 2x60 sínus w. Að öðru leyti
sambærilegur við DCA 411. Verð: 197.930,-
@SANYO
Segulbönd
Gert fyrir þrjár gerðir kassettubanda.
Normal — Cr02 — Ferrid. Dolby B. Tíðnisvið 30-
16000 rið. Verð: 165.260,-
Tveir mótorar. Gerðir fyrir Normal — Cr
02 — Ferrid. Tíðnisvið 30-17000 rið.
Verð: 258.670,-
Ctvarpsmagnarar
JCX 2100
Bylgjur: LB-MB. FM stereo. Orka 2x17 sínus W. —
Góður — Ódýr. Verð: 177.270.-
JCX 2400
Bylgjur: MB. FM stereo. Orka 2x50 sínus W. Yfir-
færsla milli tveggja kassettutækja. Útgangur fyrir
fjóra hátalara. Verð: 303.530.-
GXL 4545
Útvarpsmagnari sambyggður kassettutæki. Orka
2x10 sinus W. Kassettutæki gert fyrir þrjár gerðir af
kassettum. Útvarp með FM-MB-LB. Útgangur fyrir
tvo hátalara. Verð: 226.570,-
Hátalarar
Skania 45. Há-, mið- og lágtónahátalari. 45
sínus w.
Verð: 51.620,-
Jamo 71 Há- og lágtónahátalari. 50 sinus w.
Með stillanlegum hátónahátalara. Sérstaklega
vandaður.
Verð: 61.830,-
Jamo 101. Há-, mið- og lágtónahátalari. 60
sínus w. Með stillanlegum há- og miðtónahá-
tölurum. Verð: 91.090,-