Vikan


Vikan - 17.05.1979, Qupperneq 40

Vikan - 17.05.1979, Qupperneq 40
volvo fréttir Aukablað Útgefandi: Veltir hf. Suðurlandsbraut 16 Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ásgeir Gunnarsson. 1979 Nýlega fyllti Veltir hf, fyrsta tug- inn, en fyrirtœkið varstofnað 4. sept- ember 1968. Tilgangurinn með stofn- uninni var sá að flytja inn og dreifa þeim vörum, sem Volvo AM í Svíþjóð framleiðir. Sá innflutningur hajði áður verið í höndum Gunnars Ásgeirssonar hf. Veltir hf. er dóttur- fyrirtæki Gunnars Ásgeirssonar hf. og Volvo í Gautaborg. Þegar fyrirtækið var stofnað voru Volvo fólksbílar í landinu 1190, og var Volvo þá í 9. sæti af fólksbílaeign landsmanna. / dag er talan um 4100 fólksbílar, og er Volvo nú í 4. sæti af fólksbílaeigninni. Tala Volvo vöru- bifreiða var 1968 454 og var Volvo ARA , 'v þá í 5. sæti. í dag er þessi tala um 650 og 3. sæti. Af þessum tölum má ráða, að Volvo nýtur mikilla vinsælda og trausts á íslandi, og má ef til vill sjá það best á því, að Volvo 244 var mest selda fólksbílagerðin á Islandi fyrstu 9 mánuðina á þessu ári. Veltir hf. hefur því miklu ábyrgðarhlutverki að gegna, og mun um ókomin ár leitast við að þjóna sínum 4750 Volvoeigendum eftir fremsta megni. 1 því sambandi má benda á það, að Veltir hf. hefur lagt ríka áherslu á þjónustuna úti á landi sl. 6 ár. Nú eru þjónustuverkstæðin 15 að tölu utan Reykjavíkur og hafa þau bæði viðgerða- og varahluta- þjónustu fyrir Volvo. Við hjá Velti hf. viljum á þessum tímamótum þakka öllum viðskipta- vinum fyrirtækisins samvinnuna á undanförnum árum, því án þeirra væri Veltir hf. ekki til. VOLVO afturí rallýkross 1 fjöldamörg ár hefur Volvo ekki verið þátt- takandi i rallýum, en er nú aftur að hefja feril sinn á þessu sviði, og þá með tilkomu Volvo 343, sem virðist vera frábær bill til slíkra keppna. Keppnisverkstæðið, sem nefnist Volvo Competition Service, er undir yfirstjórn Gunnars Andersson, gamallar keppnisstjörnu Volvo og Brage Sundström ásamt rallýstjörn- unni Per Engseth og síðast en ekki síst 12 öðrum aðstoðarmönnum. Volvo Competition Volvo R-Team á sviöinu í .. Volvohöllinni" rétt áöur en fyrsta keppnin hófst I Evrópukeppn- inni í rallý. grein bílasportsins. Ástæðan er m.a. sú, að Per Inge Walfridsson vann sænsku rallýkeppnina á Volvo 343, sem færði Volvo heim sanninn um það, að Volvo 343 er frábær rallýbill. Rafmagnsbílar frá Volvo tilbúnir til reynsluaksturs í umferðinni Nú eru i akstri I Gautaborg tveir nýir rafmagnsbílar frá Volvo. Hér er um að ræða tvo reynslubíla, sem Voivo hefur framleitt og eru fullþróaðir til þess að vera reynslu- ekið. Ekki hefur Volvo gert neinar áætlanir um að framleiða slíka bíla. Á meðan vandamálin með raforkuna hafa ekki verið leyst, geta raf- magnsbílar ekki keppt við bensínbíla, segir Rolf Mellde, tæknilegur fjorstjóri hjá Volvo. Þessir tveir rafmagnsbílar frá Volvo eru litlir bílar með mjög lítið utanmál. En þrátt fyrir smæðina, vega rafmagnsbílarnir 1000 kg. — heldur meira en litlir bensínbílar. 1/3 af þyngd- inni er vegna rafgeymanna. Annar þessara rafmagnsbíla hefur fjögur sæti og er ætlaður til fólksflutninga. Aftursætið er hægt að fella fram eins og I „Combi-bíl”. Hinn rafmagns- bíllinn er hugsaður sem vöruflutningabíll. 1 honum er ekki aftursæti og hann er með stýrið hægra megin. Dyrnar hjá bílstjóranum eru rennidyr. Service ætlar sér nú mikið i þessa sívinsælli
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.