Vikan - 17.05.1979, Side 50
^ ttrt A
NANCI HELGASON
HEILLARÁÐ FYRIR
HANDLAGNA
Þegar ð að méla með rúllu er
ráð að þekja bakkann með
plasti. Þegar verki er lokið er
lítið mól að svipta plastinu burt,
og bakkinn er jafn hreinn og
fyrr.
Ef ó að geyma mólningar-
bursta í nokkra daga, ón þess
að hann þorni, skuluð þið stinga
honum i plastpoka, tœma
pokann af lofti og hnýta fyrir
opið.
Þegar búið er að móla
eitthvert herbergið er snjallt að
fylla hreina flösku undan nagla-
lakkseyði eða skögljóa með
dólitlu af mólningunni og
merkja flöskuna. Bindið pensil
við flöskuna og geymiö ó
góðum stað að grípa til ef þarf
að pensla bletti eða sór. Lítil ílát
af þessu tagi er auðveldara að
geyma heldur en stærðar
málningardósir með kannski
svolítilli slettu ó botninum.
Ef þið þurfið að geyma
mólningu er til bóta að draga
eitt pensilfar með litnum utan ó
dósina. Þó er fljótlegt að sjó
hvað er i dósinni.
Oft er þægilegra að hafa
mólninguna í minni ilótum en
dósunum, sem hún er keypt i.
Skerið ofan af hreinni mjólkur-
femu og þið hafið ógætis dall
undir mólninguna, auk þess sem
brúnir fernunnar eru betri til að
strjúka úr penslinum heldur en
dósarop.
Notið naglalakkseyði til þess
að nó burtu ýringi ó fötum.
Leyfið eyðinum að vinna i fóein-
ar minútur, nuddið siðan
blettina með klút og þvotið i
volgu sópuvatni. Yfirleitt flýgur
mólningin úr, jafnvel þó langt só
liðið sfðan hún ýrðist ó fötin.
Þegar ó að móla gluggakarma
er hór róð til að losna við að
skrapa slettur af rúðunum ó
eftir: Vætið dagblöð i volgu
vatnið og leggið ó rúðurnar,
þannig að blöðin hylji þær alveg
út I hornin. Pappírinn ó að tolla
ó rúðunum þar til verkinu er
lokið.
Leggið ólpappir ofan ó
mólninguna i dósinni til þess að
hindra að skón myndist. Einnig
er róð að loka dósinni vandlega
og geyma hana svo ó hvolfi.
Til þess að eiga hægara með
að kaupa gluggatjöld eða annað
i róttum litatónum við nýju
mólninguna ó herberginu, er
viturlegt að taka með sér
svolitla spýtu, til dæmis ispinna-
spýtu, með málningu á
endanum. Þó fer ekkert ó milli
móla með litinn.
Reynið að nó málningu af
andliti og höndum með
matarolíu. Hún fer ekki illa með
hörundið.
Þegar verið er að móla loft er
róð að skera gamlan tennisbolta
í tvennt og skera hann þannig
til að megi festa hann ó hald
burstans. Boltinn tekur þó við
dropum, sem kunna að leka
niður eftir burstanum.
Til þess að draga úr
málningarlykt skuluð þið setja
tvær teskeiðar af vanillu í hvern
fjórðung lítra af mólningu. Engin
hætta er ó að liturinn breytist
við það.
Ef skrúfa er orðin laus á
sinum stað mó prófa að stinga
eldspýtu í skrúfganginn og
skrúfa svo skrúfuna aftur i.
Einnig mó prófa að dýfa
skrúfunni i lim, svo að hún
haldist betur föst, eða þið getið
vafið fóeinum vafningum af
stálullarþróðum um skrúfuna.
Sé erfitt að skrúfa skrúfu
lausa skuluð þið hita enda
skrúfjórnsins rækilega óður en
þið reynið að beita því. Einnig
mó reyna að væta skrúfuna i
peroxiði og lóta það liggja ó i
nokkrar mínútur.
Nuddið kalki ó enda skrúf-
jórnsins, þó rennur það síður til í
skrúfuraufinni.
Ágætt róð til þess að dempa
hóvaða i húsinu er að setja sjólf-
límandi snepla ó horn og brúnir
hurðanna í eldhússkápunum og
þið eruð laus við alla leiðinlegu
skellina.
Beríð gólfbón ó snjóskófluna,
og snjórinn flýgur af henni, og
snjómoksturinn verður léttari.
Notið stórt, gamalt sigti til að
dreifa sandi ó hóla gangstótt.
Það er auðveldara og drerfingin
verður jafnari en ef hendurnar
eru eingöngu notaðar.
miðjunni. benti hann hikandi og rétti
Luke bókina. Á vinstri siðuna var löng
blaðagrein limd föst.
„Það voru fleiri, sem skrifuðu um
málið,” sagði Morlais Jenkins titrandi
röddu. „Og einnig myndir. En þetla var
greinin, sem ég kaus að geyma. . . frá
bæjarblaðinu..."
LuKE tók varla eftir þvi sem sagt
var við hann. Úrklippan lyktaði eins og
gömul dagblöð, en feitletruð fyrirsögnin
varáberandi.
SLYS í ABERMORVENT
Luke fór með bókina að glugganum,
þar sem sólin skein inn. Hann byrjaði
hægt að lesa greinina:
SLYS t ABERMORVENT
Gærdagurinn var sorgardagur fyrir
ibúa Abermorvent, þegar þrír af bestu
mönnunt ba jarins voru bornir til grafar.
VVill Prothero, Hywel Davies og John
Edvvards voru ekki aðeins virtir menn,
en einnig hugrakkir námumcnn, sem
settu svip sinn á námuna i Ahermnrvent.
Hin sorglega neðanjarðarsprenging, sem
olli snöggum og ótímabærum dauða
þcirra, mun xtið verða blettur á nám-
unni okkar.
Við skulum ekki á þessum sorgar-
tfmum ásaka neinn einstakan — námu
nefndin mun áreiðanlega staðfesta
orsök slyssins — heldur samhryggjast
fjölskyldutn hinna látnu og biðja fyrir
hinum alvarlega særða Gareth Jenkins,
sem nú liggur á gjörgxsludeild Bæjar-
sjúkrahússins. Syrgjendur við jarðar-
förína voru...
Luke leit upp frá löngum nafnalistan-
um, sem eflir fylgdi. Hann leit á Morlais
Jenkins.
„Hvað kentur þetta máli föður mins
við?"
„Ég er hræddur um, að þetta komi
föður þinum töluvert við, hr. Owen!"
„Hvers vegna?”
„Vegna þess” sagði Morlais Jenkins
þunglega, „að faðir þinn var ásakaður
um að hafa drepið þessa þrjá menn og
gert þann fjórða að örkumla aumingja.
Sautján ára gamlan námumann, sem var
i annað skiptið á ævinni að vinna i
námunni!"
Hjarta Lukes var þungt sem blý,
þegar hann tók bókina upp aftur og las
seinni hluta greinarinnar I annað sinn.
... og hiðja fyrir hinum alvarlega
sxrða Gareth Jenkins...
Háls Lukes var samanherptur. þegar
hann leit framan í gamla manninn.
„Gareth Jenkins?”
Morlais Jenkins leit beint framan i
hann. „Já, hr. Owen, sonur minn!"
LaMANDI þögn fylgdi, og Luke
fann, hvernig hjarta hans barðist.
„Gareth Jenkins?" endurtók hann að
lokum.
„Sonur þinn?”
Morlais Jenkins var ákaflega þreytu-
legur. Hann andvarpaði mæðulega. „Já,
hr. Owen. Aðeins ungur drengur, hann
var svo stoltur af að vera farinn að vinna
við námuna. Ég hafði vonað, að hann
veldi kirkjuna..."
Hann hikaði. „Fyrirgefðu mér, þetta
hlýtur að vera erfitt fyrir þig, Nú er
þetta liðin tið — það er ekki hollt að láta
sér dveljast við það sem liðið er.”
„Þú þarft ekki að biðjast afsökunar,
hr. Jenkins,” sagði Luke hljóðlega. „Ég
held, að ég geti skilið, hvernig þér líður.”
„Þakka þér fyrir þessi orð. hr. Owen,
en ég efast um, að þú getir skilið það."
Hann brosti dauflega.
„Ég man, að Gareth talaði um að
kaupa nýjan liatt handa móður sinni,
þegar hann fengi fyrslu launin...”
Hann hristi höfuðið. „Þar byrja ég
aftur. Fyrirgefðu mér. Ég er heimskur,
gamall maður. Trúðu mér, ég er löngu
hættur að vera bitur — vegna fortíðar-
innar."
Gamli maðurinn þagnaði. Að lokum
tók hann minnisbókina og lokaði henni.
Að gömlu klukkunni undanskilinni var
algjör þögn.
Luke fannst óþægilegt að þurfa að
rjúfa þessa þögn. En það voru fleiri
spurningar, sem hann þurfti að fá
svarað.
„Og eiginkona þín — hvernig tók hún
þessu?”
Presturinn leit snöggvast upp, en
hann virtist ekki geta horfst i augu við
Luke.
„Frú Jenkins? Ég reikna með, að það
sé alltaf verra fyrir mæðurnar þegar
svona gerist, en hún hafði trúna til að
styðjast við — það höfðum viðbæði.”
Það varð aftur þögn, áður en Luke
tók til máls. „Hvar er sonur þinn núna?”
„Enn í Abermorvent. Þetta er
heimili hans, og ég býst við, að hann sé
hamingjusamastur hérna. Það tók hann
nokkurn tíma að sætta sig við að verða
bundinn hjólastólnum til æviloka, og
þegar móðir hans lést stuttu seinna —
jæja, en ég hafði áhyggjur af honum. En
hann hafði innri styrk. Hugrakkur. . .og
hæfileikarikur...”
Orð gamla mannsins ristu djúpt i sál
Lukes.
„Ég hefði átt að gera þér viðvart, áður
en ég heimsótti þig.”
„Nei.” Presturinn lyfli hendinni, um
leið og hann mótmælti.
„Þetta var eina leiðin fyrir þig. Þú
hefur orðið fyrir óþægilegri reynslu. Það
er ekkert undarlegt. Ég ætlaði mér ekki
að fara að rifja upp gamlar minningar,
en þú likist föður þinum svo mikið, að
það var eins og ég talaði aftur við hann.”
„Ég get skilið það, en ég get ekki séð,
hvernig faðir minn kom inn I málið."
Gamli maðurinn var nú mjög þreytu-
legur, og sviti glitraði i augabrúnum
hans. Hann tók upp vasaklút og
þurrkaði ennið.
„í þvi máli, hr. Owen, vildi ég óska,
að ég gæti hjálpað þér meira. En, í hrein-
skilni sagt, um það eru aðrir betur
færir.”
50 Vikan 20. tbl,