Vikan - 17.05.1979, Page 63
I
VERÐLAUNAHAFAR
Eftirtaldir hlutu verðlaun fyrir réttar lausnir á gátum nr. 132 í 14.
tbl.:
Verðlaun fyrir krossgátu fyrir böm:
1. verðlaun, 3000 kr., hlaut Sigrún Jóhannesdóttir, Látraströnd 28, 170 Seltjarnar-
nesi.
2. verðlaun, 2000 kr., hlaut Jóhanna Sigrún Markúsdóttir, 522 Gjögri,
Strandasýslu.
3. verðlaun, 2000 kr., hlaut Haukur Þorvaldsson, Rauðagerði 72,108 Reykjavík.
Lausnarorðið: LÚKAS
Verðlaun fyrir krossgátu fyrir fullorðna:
1. verðlaun, 5000 kr., hlaut Kolbrún Úlfsdóttir, Syðra-Fjalli, Aðaldal, 641
Húsavik.
2. verðlaun, 3000 kr., hlaut Halla Halldórsdóttir, Baldursgötu 9, 101 Reykjavík.
3. verðlaun, 2000 kr., hlaut Ingveldur Björnsdóttir, Brekkubyggð 20, 540
Blönduósi.
Lausnarorðið: HARÐFISKUR
Verðlaun fyrir 1x2:
1. verðlaun, 5000 kr., hlaut Sæmundur Gíslason, Skólagerði 41, 200 Kópavogi.
2. verðlaun, 3000 kr., hlaut Sigurjón Högnason, Baldursgötu 9,101 Reykjavík.
3. verðlaun, 2000 kr., hlaut Sigrún Lárusdóttir, Höfðahlíð 7,600 Akureyri.
Réttar lausnir: 1 -X-X-2-1-1-1 -2-2.
LAUSN A BRIDGEÞRAUT
Þetta er frægt spil, sem Bandaríkjamaðurinn Charles Solomon spilaði fyrir
mörgum árum. Hann drap útspilið á spaðaás. Tók ás og kóng í tígli og kastaði
sjálfur niður kóng og drottningu í laufi!! Þvi næst trompaði hann tígul og tók
þrisvar tromp. Kastaði spaða úr blindum og spilaði lauftvistinum. Sama hvað
vestur gerði. Hann gat fengið á laufásinn en laufgosinn var innkoma á frítíglana.
Það má segja, að Solomon hafi unnið sögnina á opnun vesturs í byrjun. Ef spaða er
kastað á tvo hæstu í tígli og tígull siðan trompaður, getur vestur með réttri vörn
hnekkt spilinu. Gefið ef suður spilar kóng eða drottningu i laufi — en drepið á ás ef
suður spilar lauftvistinum.
LAUSN Á SKÁKÞRAUT
1. Bg6!! — De5 2. Rxf7+ — Hxf7 3. Bxf7 og hvítur vann
auðveldlega. Aljechin - Rubinstein, Karlsbad 1923. Ef 1.-
fxg6 2. De4 og síðan Dh4 + og mátar.
LAUSNÁMYNDAGÁTU
Sveinn selur bækur
LAUSN Á „FINNDU 6 VILLUR
//
Er þetta dýrt eða 6dýrt
aukaslag?
Viö bjóðum myndarleg peningaverölaun fyrir lausn ó gótunum
þremur. Fylliö út formin hér fyrir neöan og merkiö umslagiö VIKAN,
pósthólf 533, gótur. Senda mó fleiri en eina gótu ( sama umslagi, en
miðana veröur aö klippa úr VIKUNNI. Skilafrestur er hólfur mónuöur.
LAUSN NR. 138 1 x2
1. verð/aun 5000 1
2. verð/aun 3000 2
3. verð/aun 2000 3
*./ 4
5
6
7
\>£í 8
9
SENDANDI:
-X
KROSSGÁTA
FYRIR FULLORÐNA
1. verðlaun 5000 kr. 2. verðlaun 3000 kr. 3. verðlaun 2000 kr.
Lausnarorðið:
Sendandi:
KROSSGÁTA
FYRIR BÖRN
1. verðlaun 3000 kr. 2. verðlaun 2000 kr. 3. verðlaun 2000 kr.
Lausnarorðið:
Sendandi:
20. tbl. Vikan 63