Vikan


Vikan - 24.01.1980, Blaðsíða 7

Vikan - 24.01.1980, Blaðsíða 7
segir Ellert Schram, maöurinn sem tók áhœttuna — ogféll neinn flokk, sem er að fara í kosninga baráttu, að það blasi við að fleiri en einn listi komi fram i hinum ýmsu kjör- dæntum og þegar prófkosningar í Reykjavík höfðu farið þannig að ýmislegt benti til þess að þar yrði einnig um klofningsframboð að ræða, alla vega augljós óánægja. þá er stundum betra að reyna að sameina menn frekar en að sitja sem fastast. Ég er sannfærður um að ákvörðun mín mæltist vel fyrir hjá þeim sem starfa í Sjálfstæðisflokknum, en það er augljóst að eitthvað annað en sætaskipan á lista flokksins i Reykjavík olli þeim úrslitum sem urðu. Kannski hefði farið verr ef listinn hefði verið óbreyttur.” — En hvernig bregðast flokksmenn við falli félaga síns? Rjúka ekki allir upp til handa og fóta og vilja allt fyrir hann gera? Eða hvað? „Ég tók þessa ákvörðun án nokkurra skuldbindinga um greiðasemi í staðinn. En það breytir því ekki að pólitíkin er miskunnarlaus og flestir hugsa fyrst og fremst um sjálfa sig. Raunin virðist vera sú að ekki er auðvelt fyrir gamalreynda þingmenn að ganga inn í hvaða starf sem er. Eitt af því sem ég hef haldið fram í gegnum árin og fólk hefur ekki skilið né metið, er að þeir menn sem gefa kost á sér til setu á Alþingi um einhvern tima gefa þar með frá sér önnur störf og önnur tækifæri sem eru kannski tryggari i lífinu. Þess vegna á að borga þingmönnum gott kaup á meðan þeir sitja. Þó ég sé ekkert að barma mér eða kvarta þá er það staðreynd að þegar menn detta af þingi, eins og ég hef nú gert, þá virðist ekki vera auðvelt að 4. tbl. Vikan 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.