Vikan - 24.01.1980, Blaðsíða 59
VERÐLAUNAHAFAR
Eftirtaldir hlutu verðlaun fyrir réttar
lausnir á gátum nr. 168 (50. tbl.):
Við bjóöum myndarleg peningaverðlaun fyrir lausn á gátunum
þremur. Fyllið út formin hér fyrir neðan og merkið umslagið VIKAN,
pósthólf 533, gátur. Senda má fleiri en eina gátu í sama umslagi, en
miðana veröur að klippa úr VIKUNNI. Skilafrestur er hálfur mánuður.
Verðlaun fyrir krossgátu fyrir börn:
1. verðlaun, 3000 krónur, hlaul Magnea Bergvinsdóttir. Illugagötu 36. 400
Vestmannaeyjum.
2. verðlaun, 2000 krónur, hlaut Steina M. Finnsdóttir. Hólavegi 40. 550
Sauðárkróki.
3. verðlaun. 2000 krónur. hlaut Daníel Guðmundsson. Álfhólsvegi 92. 200
Kópavogi.
Lausnarorðið: ÁRNI
Verðlaun fyrir krossgátu fyrir fullorðna:
1. verðlaun, 5000 krónur, hlaut Elin Jónasdóttir, Marklandi 4, 108 Reykjavík.
2. verðlaun, 3000 krónur, hlaut Hörður Jónsson, Hofi II, Hjaltadal, 551
Sauðárkróki.
3. verðlaun, 2000 krónur, hlaut Sigurjón Högnason, Baldursgötu 9, 101
Reykjavík.
Lausnarorðið: ÞURSABITIÐ
Verðlaun fyrir 1X2:
1. verðlaun, 5000 krónur, hlaut V.H. Snorrason, Túngötu 15, 230 Keflavik.
2. verðlaun, 3000 krónur, hlaut Ingibjörg Rósa Guðmundsdóttir, Lundarbrekku
10, 200 Kópavogi.
3. verðlaun, 2000 krónur, hlaut Kolbrun Úlfsdóttir, Syðra-Fjalli. Aðaldal. 641
Húsavík.
Ríttar lausnir: X-X-1-X-2-2-M-X
LAUSN Á BRIDGEÞRAUT
Ef til vill hefur einhverjum orðiðá — eftir að hafa drepiðá laufás — aðspila hjarta
og svína. Það er ekki gott ef vestur á Á-D-7-2 i litnum. Rétl er að taka þrisvar
tromp eftir að hafa drepið á laufás. Spilum siðan hjarta. Gefum tvo slagi á hjarta.
Hjartakóngur hugsanlegur möguleiki ef drottning er einspil en ekki nauðsynlegt til
að vinna spilið af öryggi. Ef vestur fær fyrsta hjartaslaginn á hjartadrottningu og
spilar tígli er lítill tígull látinn úr blindum. Austur má eiga slaginn. Hann getur ekki
spilað tígli áfram og eftir að hafa drifið út hjartaás er hægt að kasta tígli á fjórða
hjarta suðurs.
LAUSN NR. 174
1. verð/aun 5000
2. verð/aun3000
3. verð/aun 2000
1 x2
SENDANDI:
10
11
12
LAUSN Á SKÁKÞRAUT
1. bxc3 — Kc5 (ef 1. Kxc3 2. Db3 mát) 2. cxd4 + — Kd6 og
hvítur vinnur létt.
LAUSN Á MYNDAGÁTU
Sigtún er dansstaður___________
LAUSNÁ „FINNDU 6 VILLUR"
13
KROSSGÁTA
FYRIR FULLORÐNA
1. verðlaun 5000 kr. 2. verðlaun 3000 kr. 3. verðlaun 2000 kr.
174
Lausnarorðið:
Sendandi:
Hvað ætli verði um okkur
þegar við erum ekki lengur
frádráttarbærir á skatta-
skýrslunni hans pabba?
4. tbl. Vikan 59