Vikan


Vikan - 24.01.1980, Blaðsíða 28

Vikan - 24.01.1980, Blaðsíða 28
Blái fuglinn GÓÐ HUGMYND Ég veit af hjónum sem héldu upp á silfurbrúðkaup sitt ífyrra- vetur, á þeim árstíma sem erfitt er að fá blóm til skreytinga og lítið úrval er af þeim. Þessi hjón fengu þá ágœtu hugmynd að tína fallin lauf af trjánum, þurrkuðu þau og sprautuðu síðan silfurúða yfir. Þar með höfðu þau útbúið afbragðs fallegar borðskreytingar, persónulegar og þar að auki ódýrar. Fyrir ykkur sem hafið náð þessum merkilega áfanga lœt ég þessa hugmynd fara áfram með bestu hamingjuóskum. Djúpfrystar vorrúllur - kín- verskar pönnukökur Þær fást í matvörubúðum t.d. í Hagkaup og eru ágætar á bragðið og auk þess fljótiegar að skella á pönnu eða djúpsteikja í potti. Gætið ykkar á feitinni, hún spýtist í allar áttir af þvi að um er að ræða frysta vöru. 28 Vlkan 4. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.