Vikan


Vikan - 24.01.1980, Side 28

Vikan - 24.01.1980, Side 28
Blái fuglinn GÓÐ HUGMYND Ég veit af hjónum sem héldu upp á silfurbrúðkaup sitt ífyrra- vetur, á þeim árstíma sem erfitt er að fá blóm til skreytinga og lítið úrval er af þeim. Þessi hjón fengu þá ágœtu hugmynd að tína fallin lauf af trjánum, þurrkuðu þau og sprautuðu síðan silfurúða yfir. Þar með höfðu þau útbúið afbragðs fallegar borðskreytingar, persónulegar og þar að auki ódýrar. Fyrir ykkur sem hafið náð þessum merkilega áfanga lœt ég þessa hugmynd fara áfram með bestu hamingjuóskum. Djúpfrystar vorrúllur - kín- verskar pönnukökur Þær fást í matvörubúðum t.d. í Hagkaup og eru ágætar á bragðið og auk þess fljótiegar að skella á pönnu eða djúpsteikja í potti. Gætið ykkar á feitinni, hún spýtist í allar áttir af þvi að um er að ræða frysta vöru. 28 Vlkan 4. tbl.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.