Vikan


Vikan - 24.01.1980, Blaðsíða 15

Vikan - 24.01.1980, Blaðsíða 15
Erlent Vinaleg dyr - ef maður reynir ekki að nálgast þau um of. eyna Guadalupe. Tvö karldýr og fjögur kvendýr. Afganginum haföi verið eytt. Veiöimenn frá Kaliforníu og Mexikó drápu þessi dýr miskunnarlaust til að selja skinn þeirra og lýsi háu veröi. Vísindamenn spáðu því aö stofninn liði algjörlega undir lok. 1892 voru 6 hinna eftirlifandi dýra | drepin. Aðeinseitt par varðeftir. Þau eru forfeður hins friða flokks sem j nú hópast aftur að ströndum Kyrra- ! hafsins. Það er álitið að móðurmjólkin hafi | gefið þessum dýrum hina ótrúlegu hæfni j sina til að lifa. Hún inniheldur 55% fitu, sem er hsesta fitumagn sem fundist hefur í móðurmjólk. Hegðun kvendýrsins á áreiðanlega lika sinn þátt i þessari miklu fjölgun. 28 dögum eftir fæðingu kveður hún afkvæmi sín fyrir fullt og allt og snýr aftur til maka síns. Einu ári seinna sér j nýtt afkvæmi dagsins ljós — sem hún j kveður aftur eftir 28 daga. Sæfíbr eru ósparir á að auka kyn sitt Um síðustu aldamót hafði sæfílum nánast verið útrýmt Eftir lifði aðeins eitt par, en nú á það 65.000 afkomendur. Það er enginn leikur að fæðast sem sæfill. Við fæðingu vegur hann 60 pund. Fyrstu vikurnar nærist hann á 4 lítrum móðurmjólkur á dag. Eftir 28 daga hefur hann þyngst um 300 pund, fullvaxinn vegur hann 4 tonn og lengd hanser 5 metrar. Og hún er ekkert smáræði að tölu, fjölskylda þessara risavöxnu sjávardýra. Nú búa 65.000 meðlima hennar við ' strendur Kyrrahafsins i Kaliforníu og j nærliggjandi eyja, San Clemente og i Guadalupe. Þó álitu dýrafræðingar um I síðustu aldamót að þessi dýrategund væri að deygja út. Þá voru ekki lengur á lifi nema 8 dýr af þessari tegund við FÉLAG ÍSLENZKRA HLJÓMLISTARMANNA útvegar ybur hljóðfœraleikara og hljómsveitir við hverskonar tœkifœri Vinsamlegast hringið í 20255 milli kl. 14-17 4. tbl. Vlkan 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.