Vikan


Vikan - 24.01.1980, Blaðsíða 37

Vikan - 24.01.1980, Blaðsíða 37
Þróunarsaga mannsins sem vits- munaveru er stutt, en hún hefur öll stefnt að því að hagnýta orku sem best. stjómast af óraunhæfum atriðum og reyni að þvinga eitthvað fram gagnstætt eðli hlutanna skapast streita. Og fyrr eða seinna snúast svo hlutirnir i allt aðra átt en ætlast var til. — Eins og ég sagði áðan er streita alls ekki staðbundið fyrirbrigði. Það er því argasta blekking að maður geti bætt líf sitt og læknað streitu eingöngu með þvi að skipta um umhverfi. Þú flytur nefni- lega með þér eins og gamlan draug þá imynd sem þú hefur sjálfur gert þér af vandamálum þinum og þar með þau sjálf. Og til að breyta þessari mynd dugar ekkert nema hugarfarsbreyting, og það er hún sem við viljum stuðla að með þessum námskeiðum okkar. Fólk verður að læra að gera hlutina af heil- indum og þvingunarlaust. Það verður að læra að halda ekki dauðahaldi i hluti sem þýðingarlaust er að halda I, og það verður að læra að miðla öðrum af því sem það hefur. Frá sjónarmiði lifsins skiptir ekki nokkru máli hvað þú átt marga bíla. En aftur á móti skiptir það öllu máli fyrir lífshamingju þína að þú komir fram við aðra á sama hátt og þú vilt að þeir komi fram við þig. Aðeins 4. tbl. Vikan 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.