Vikan


Vikan - 24.01.1980, Blaðsíða 44

Vikan - 24.01.1980, Blaðsíða 44
Framhaldssaga LÓÐRÉTT STRIMLA- PTJÖLD PÓSTSENDUM íúrvali Z-brautir með tré- kappa BRAUTIR & GLUGGATJÖLD ARMULA 42 SÍMAR 83070 og 82340 MÆLUM OG SETJUM „Við getum ekki skilið barnið okkar eitteftir.” „Carole Federico ntyndi örugglega vilja sitja hjá Ivy í klukkutíma." Janice fann áfall Bills þegar hann komst að raun um hve Hoover gjör- þekkti einkalíf þeirra. „Ég skil,” heyrði hún Bill stania. Bill og Janice stóðu á þröskuldinum á bar klæddum dökkum viði og leituðu að Hoover. „Hr. og frú Templeton, ég er Elliot Hoover.” Þau sneru sér við. Fyrir framan þau var andlit sem þau hefðu getað svarið fyrir að hafa séð áður. Vel rökuð húðin. hrein og slétt, gat tilheyrt manni um tvitugt. Gat þetta verið fjörutíu og sex ára gantli maðurinn sem þau höfðu lesið um i Hver er hver? Hoover tók eftir undrun þeirra og bros hans breikkaði þegar hann kom með uppástungu sína: „Það er rólegt borð þarna í horninu. Við getum talaðsaman þar.” Bill og Janice sátu saman en hann settistá móti þeim. „Ég vil þakka ykkur báðum fyrir að samþykkja að hitta mig i kvöld,” hóf Elliot Hoover máls lágri röddu. „Ég vil einnig afsaka hegðun mina siðustu tvær vikur. Þú hafðir fullkominn rétt til að fara til lögreglunnar, hr. Templeton. En öll undanbrögðin og klaufalegt dular- gervið voru nauðsynleg skref sem varð að taka. Í raun og veru hefur undir- búningur minn tekið sjö ár. 1 sjö ár hef ég ferðast um, rannsakað og athugað.” Bill fann kaldar hendur Janice taka fast um sinar undir borðinu og Hoover hélt áfram að tala. Hann var að segja þeim að i leit sinni hefði hann farið til Indlands, Nepal og Tibet. þegar Bill greip fram i fyrir honum. „Afsakaðu, hr. Hoover, en um hvað ertu að tala?” Hoover þagnaði. „Veit annað hvort ykkar eitthvað um endurholdgun?” Þétt grip Janice um hönd Bills slaknaði þegar hún hristi höfuðið rólega. Bill starði aðeins orðlaus á Hoover. „Allt uppeldi mitt,” hélt Hoover áfram, „hefur haldið mér frá þeirri trú. „En eftir sjö ára leit og hugleiðingu byrjaði ég að reyna að komast að raun um raunveruleika endurholdgunar og ég trúi núna að guð geti af sér verur og sendi þær til baka aftur og aftur þar til þær koma aftur til hans. Ég vil að þið skiljið að ég býst ekki við að þið samþykkið þetta frekarenég gerði i fyrstu. Það sem ég bið um er að þið opnið huga ykkar fyrir þvi sem ég ætla að segja ykkur. „Allt i lagi," sagði Bill. „Haltu áfram.” „Fyrir tíu árum varðslys. Konan min og dóttir biðu bana. Lengi á eftir lamaði það huga minn. En um það bil einu og hálfu ári eftir slysið var ég i simann með þær upplýsingar sem hann hafði beðiðum. „Já. Hoover, Elliot Suggins er i útgáfum okkar frá 1960—61,1962—63 og 1964—65. Það litur út fyrir að hann 'nafi fallið úr eftir 1966—67 útgáfuna.” „Geturðu sagt mér hvers vegna?” „Ég býst við að hann hafi dáið.” „Hvernig fréttið þið yfirleitt þegar fólk deyr?” spurði Bill. „Við lesum annaðhvort um það eða fjölskyldan tilkynnir okkur það — og stundum vitum við það þegar bréf okkar til fólksins eru endursend óopnuð og án annars heimilisfangs.” „Þakka þér kærlega fyrir hjálpina.” Þar sem Elliot Suggins Hoover var lifandi og hann og Kjálkaskeggur voru einn og sami maðurinn, hvers vegna hafði hann þá kosið að hirða ekki um áskriftina af Hverer hver? Jæja. Bill fannst að minnsta kosti eitt vera komið á hreint. Einhvern tima kringum 1967 hafði eitthvað gerst sem olli því að Elliot Suggins Hoover vildi láta lítiðá sér bera. Hávaðinn var ærandi. Janice heyrði i bilflautum eins og i fjarska. Hún sat í göturæsinu. Andlit komu og fóru kringum hana, samúðarfull, áhyggju- full. Hún hafði lent í bílslysi. Hún var viss um það. Hún var i leigubil á leið- inni. . . . eitthvert. Hún mundi eftir að heyra járn gegn járni, stansað snögglega með ískri sem sendi hana þjótandi inn í meðvitundarleysið. „Guð minn góður!” stamaði Janice og brölti á fætur. Ivy! Hún hlaut að bíða eftir henni viðskólann. Meðmanninum! Ó guð minn góður! „Slappaðu af, frú,” sagði lögreglu þjónn við hana. „Sjúkrabillinn kemur bráðlega.” „Ég verð að fara,” öskraði Janice. „Dóttir min er ein, biðandi eftir mér fyrir utan skólann.” Tár hennar höfðu áhrif. Lögreglu- þjónninn náði i leigubíl með flautunni sinn og kom henni inn i hann. Skólanum var lokið hálftíma áður en Janice komst loksins þangað. Hún sá að skólinn var algjörlega auður og þegar hún hringdi hjá Dominick húsverði sagði hann henni að Ivy væri heldur ekki komin heim. Ekki í skólanum! Ekki heima! Hvaða möguleikar voru eftir? Ó, guð minn góður! Allt í einu mundi Janice eftir að einu sinni áður hafði henni seinkað og Ivy hafði beðið eftir henni í garðinum. Hún hljóp að garðinum og kallaði örvæntingarfull á Ivy: „Ivy! Þetta er mamma!” „Ivy er heima,” sagði róleg karl- mannsrödd við hliðina á henni. „Hún beið í tuttugu og fimm mínútur eftir þér, síðan fór hún.” Ég má ekki líta á hann , skipaði Janice sjálfri sér. Ég má ekki á nokkurn hátt kannast við að ég hafi séð hann. Hún fann að hún var skelfingu lostin. „Við verðum að tala saman,” sagði maðurinn. „Ég er viss núna. Viltu vera svo væn að segja manninum þínum að ég hringi i hann i kvöld.” Siminn hringdi klukkan hálfátta. Bill gaf Janice merki um að hlusta í hinum símanum. „Hr. Templeton? Ég heiti Elliot Hoover. Ég held að við ættum að tala saman. Mynduð þú og frú Templeton hitta mig niðri á barnum á veitinga- húsinu?” 44 Vikan 4. tbl,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.